Þetta var bara geggjað

„Við vorum að koma úr Þverá í Fljótshlíð og það var bara geggjað, flott veiðiá,“ sagði Jógvan Hansen í samtali nýkominn af veiðislóðum og bætti við; „það fengu allir fiska

Read more »

Hvað virkar best í silungsveiðinni?

Reynsluboltarnir Karl Eiríksson og Örn Hjálmarsson hafa báðir veitt þúsundir silunga, jafnvel tugþúsundir. Þeir sækja víða. Brúará, Veiðivötn, Arnarvatnsheiði, Hraunsfjörður og Elliðavatn eru meðal þeirra staða sem þeir ræða í

Read more »

Fjöldasamkoma á Seleyrinni í gær

„Það var fín veiði um daginn og ég fékk ellefu sjóbirtinga einn daginn, tveggja til þriggja punda, flotta fiska,“ sagði veiðimaður sem renndi á Seleyri við Borgarfjörð í gærkvöldi og

Read more »

Rafræn skráning á veiði

Á komandi veiðisumri er gert ráð fyrir því að öll stang- og netaveiði á laxi og silungi hér á landi verði skráð rafrænt. Hafrannsóknastofnun hefur í samstarfi við Fiskistofu opnað

Read more »

Regnbogasilungar veiðast á fleiri stöðum

Þrír regnbogasilungar veiddust í síðustu viku „neðarlega í Rangánum,“ eins og heimildarmaður Sporðakasta orðaði það. Einn af þeim þremur regnbogasilungum sem veiddust neðarlega í Rangánum í síðustu viku. Ljósmynd/Aðsend mbl.is

Read more »

Veiðin að komast af stað í Grenlæk

„Sumarið byrjar vel hjá mér en við vorum í Flóðinu í Grenlæk og eftir að hafa kastað flugunni í tíu mínútur á fyrsta veiðidegi sumarsins, tók þessi höfðingi fluguna, 85 sentimetra hængur, sem

Read more »