Hann synti tígnarlega aftur í dýpið

„Við konan ákveðum að skella okkur í rómantíska veiðiferð í Ytri-Rangá urriðasvæði og var sko heldur betur ekkert stress á okkur,” sagði Ómar Smári Óttarsson og bætti við; „við keyrðum

Read more »

Stöðug eftirspurn eftir kvennaferðum

Rót­gró­in hefð er kom­in á kvenna­ferðir í veiði. Harpa Hlín Þórðardótt­ir sem er rekstr­araðili Ytri Rangár hef­ur skipu­lagt slík­ar ferðir í rúm­an ára­tug. Eft­ir að hún og Stefán Sig­urðsson, maður­inn

Read more »

Flott veiði í Mallandsvötnum

Heildarveiði í Mallandsvötnum sumarið 2025 er nú komin yfir 1.300 fiska, en síðasta hollið hjá okkur líkur veiði um næstu helgi,“ segir Einar Páll Kjærnested á Mallandi.  „Mesta veiðin hefur verið

Read more »

Veiddu hann aftur tveimur árum síðar

Snemma sum­ars 2023 veiddi Þor­steinn Guðmunds­son fal­leg­an og speg­il­bjart­an urriða í Laxá í Laxár­dal. Mæld­ist hann 55 sentí­metr­ar og tók þá klass­ísku púpu Pheas­ant tail núm­er 14 í veiðistaðnum Grundará.

Read more »

Seinni fiskurinn var ógleymanlegur

„Við konan mín, Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir, áttum tvær vaktir í Laxá í Mývatnssveit um helgina. Kvöldvaktina í Geldingaey og morgunvaktina á Arnarvatni,” sagði Gylfi Jón  Gylfason og bætti við; „túrinn

Read more »

Ungu veiðimennirnir fara á kostum

Fátt er skemmtilegra en að veiða fyrsta fiskinn og fá fyrstu tökuna, sjá flotholtið sökkva og fiskurinn hefur tekið hjá manni. Það er toppurinn á veiði  frábær byrjun veiðimanna á öllum aldri.

Read more »

Fátt skemmtilegra en að veiða

Gunnar Baldur Magnesarson 9 ára veit fátt skemmtilegra en að veiða eins og fleiri ungum veiðimönnum með veiðidelluna. Hann skrapp í Eystra Gíslholtsvatn með afa sínum fyrir fáum dögum. Vatnið er

Read more »