„Augnablik sem maður gleymir aldrei“

Þurrflug­an er far­in að virka og leiðsögu­menn í veiði eru að skríða úr vetr­ar­dval­an­um  Þannig er fyrr­um flug­freyj­an Unn­ur Guðný María Gunn­ars­dótt­ir löngu búin að taka fram vöðlurn­ar. Hún átti

Read more »

Tekur úr sér hrollinn í Elliðaánum

Það er stöðugt að bæt­ast við þá mögu­leika sem veiðimenn hafa úr að spila  Vor­veiðin í Elliðaán­um er haf­in og er það kær­komið fyr­ir marga veiðimenn. Leiðsögumaður­inn Sindri Ró­senkr­anz leit

Read more »

Nýtt svæði opnað í Blöndu

Í gær, 1. maí, opnaði nýtt veiðisvæði hjá okkur á Blönduós! Þetta er neðsti hluti Blöndu, þar sem hún rennur í gegnum bæinn Blönduós og niður í ós, en svæðið

Read more »

Ævintýri á færibandi síðustu daga

Það er víða búið að vera gam­an hjá sil­ungsveiðimönn­um í ám og vötn­um á síðustu dög­um. Hlý­ind­in og birt­an kveikja á líf­inu. Skor­dýr­in fara á stjá og þá aukast lík­ur

Read more »

Elliðavatnið tók vel á móti veiðimönnum

Það var hátíðarbrag­ur yfir Elliðavatns­bæn­um í morg­un þegar veiði- og úti­vistar­fólk fagnaði komu sum­ars. Fjöldi fólks var mætt­ur til að þiggja klein­ur, kaffi og visku djúp­vitra veiðisér­fræðinga. Svo voru aðrir

Read more »

Þingvallavatn ekki svipur hjá sjón

Þing­valla­vatn er ekki leng­ur svip­ur hjá sjón. Þetta magnaða veiðivatn sem gaf flott­ar bleikj­ur og oft mikið af henni og risaurriða er nú á þeim stað að marg­ir hafa gef­ist

Read more »

Fasi tvö kominn á fullt í vorveiðinni

Fasi tvö er haf­inn í vor­veiðinni. Vatna­veiðin er kom­in á fullt og þjóðgarður­inn á Þing­völl­um tók á móti fyrstu veiðimönn­un­um um páska­helg­ina. Elliðavatn opn­ar svo á fimmtu­dag og við bjóðum

Read more »