Veiðiparadís á Skagaheiði

Silungsveiði í Mallandsvötnum á Skagaheiði er áhugaverður valkostur fyrir silungsveiðimenn.  Mallandsvötn eru að mati margrafalin perla í veiðivatnaflóru landsins. Þarna hafa veiðimenn aðgengi að sex veiðivötnum þar sem þeir geta veitt allan sólarhringinn. Það er fátt sem toppar það veiða í

Read more »

Ungur veiðimaður með veiðidellu

Kristófer Logi Marvinsson er með veiðidellu þó ungur sé. Hann hefur veitt töluvert með föður sínum, Marvin Valdimarssyni, og hefur afrekað það að veiða bleikju, lax og urriða þó hann

Read more »

Veiðisumarið verður geggjað!

Unnur Guðný veiðileiðsögukona hjá Fishpartner hafði þetta að segja um komandi tímabil: Veiðisumarið 2025 verður skemmtilegt framhald af síðasta sumri og ég held að við munum sjá hækkandi veiðitölur víðast. Veðrið

Read more »

Sextíu og fimm dagar í vorveiðina

Það styttist í vorveiðina 1. apríl og veiðimenn bíða spenntir að tímabilið hefjist. Vorveiði á urriðasvæði Ytri-Rangár, urriðasvæðið, er frábær kostur fyrir þá sem leitast eftir stórum staðbundnum urriðum. Fá veiðisvæði

Read more »

Margir að veiða á Hafravatni

Hafravatn er ekki frægt fyrir stóra fiska, frekar marga og mjög smáa, urriða og bleikjur. Fiskurinn sem veiddist á dorg í vatninu 2020 kom stórlega á óvart miðað við stærðina 

Read more »