Makkerinn fyrir allt veiðifólk

Upprisa spurningaspilsins Makkerinn er nú hafin og getur veiðifólk sem og landsmenn allir fagnað. Upphaflega átti spilið að koma út síðasta haust en vegna tafa í framleiðslu og flutningum þá barst spilið

Read more »

Reynsluboltarnir velja uppáhalds

Sjö reynsluboltar standa að útgáfu Laxárbókarinnar, sem fjallar um urriðasvæðin í Laxá í Þing. Mývatnssveitin og Laxárdalurinn eru vettvangurinn. Við báðum þessa sjömenninga, sem standa að baki Veraldarofsa sem er

Read more »

Nýtt félag tekur við Sportveiðiblaðinu

Nýtt útgáfufélag hefur tekið við útgáfu Sportveiðiblaðsins. Félagið heitir Sportveiðiblaðið útgáfufélag ehf. Nýir hluthafar eru teknir við blaðinu og það eru veiðihjónin Marteinn Jónasson sem jafnframt er útgáfustjóri og Vigdís

Read more »

Úr flugfreyjubúningnum í vöðlurnar

Í þrjú ár hafði Unnur Guðný María Gunnarsdóttir stokkið á milli þess að vera flugfreyja og leiðsögumaður fyrir veiðimenn. Býsna ólík störf sem þó eiga ýmislegt sameiginlegt. Þjónusta við, og

Read more »

Skítakuldi og svartamyrkur

Veiðisumarið er á enda þessa dagana þótt margir endi það í sjóbirtingi. En veiðin á þeim slóðum hefur verið góð og það eru ennþá margir dagar eftir. En sumir eru

Read more »

Flóki og urriðinn

„Ég og sonur minn, Flóki Rafn 9 ára, vorum að kasta flugu við ármót Þjórsár og Þverár fyrir skömmu,“ sagði Friðleifur Egill Guðmundsson og bætti við: „Við vorum búnir að

Read more »

Ein besta sjóbirtingsáin boðin út

Tungufljót í Skaftártungu er ein besta sjóbirtingsá landsins. Stjórn Tungufljótsdeildar Veiðifélags Kúðafljóts hefur nú formlega óskað eftir tilboðum í leigu eða umboðssölu á öllum veiðirétti félagsins í Tungufljótið. Gunnar Árnason

Read more »