Tjaldið breytti leiknum – kakó og kósí

Veiði í gegn­um ís eða dorg­veiði er mörg­um fram­andi. Þó er hóp­ur fólks sem stund­ar þetta sport reglu­lega. Þeir Jakob Ró­berts­son, bú­sett­ur á Húsa­vík og fé­lagi hans úr Kinn­inni, Daði

Read more »

Svikavor tekur á þandar taugar

Það eru tutt­ugu dag­ar eft­ir af mars­mánuði. Veiðitíma­bilið hefst form­lega 1. apríl og eiga marg­ir stang­veiðimenn orðið erfitt með biðina. Sum­ir eru jafn­vel byrjaðir og bún­ir að landa þeim fyrsta.

Read more »

Einmuna tíðarfar og vötnin íslaus

„Það styttist í að veiði í vötnum byrji en maður verður bara að bíða, staðan er fín þessa dagana,“ sagði veiðimaður, sem var líka að skoða við Elliðavatn í gær, ekki er

Read more »

Mikil umferð á Hafravatni í vetur

„Það hafa margir verið að veiða í Hafravatni í vetur, miklð sömu veiðimennirnir,“ sagði sumarbústaðaeigandi við Hafravatn, en veiðimenn hafa fjölmennt við dorgveiði á vatninu. Það er frítt að veiða í

Read more »

Aðalfundur SVFR í kvöld

Minnum á aðalfund Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem fram fer í kvöld, fimmtudaginn 27. febrúar, klukkan 18:00 í Akoges salnum Lágmúla 4. Boðið verður upp á léttar veitingar og eru félagsmenn hvattir til

Read more »

Litlaá og Skjálftavatn í útboð

Litlaá og Skjálfta­vatn eru kom­in í útboð. Veiðifé­lag Litlu­ár­vatna hef­ur aug­lýst útboðið á heimasíðu Lands­sam­bands veiðifé­laga, angling.is. Óskað er eft­ir til­boðum í leigu eða umboðssölu til fimm ára. 2026 til

Read more »

Breytingar á Syðri Brú

Syðri Brú er stórskemmtilegt laxveiðisvæði og eitt af fáum einnar stanga laxveiðisvæðum landsins. Svæðið hefur verið sérlega vinsælt þar sem það er stutt frá Reykjavík með glæsilegu veiðihúsi sem rúmar

Read more »