Urriði

Fengu yfir tvö hundruð fiska í gær

„Það hefur verið ævintýraleg veiði í dag og það veiddust hátt í 200 fiskar í dag, þetta gengur mjög vel,“ sagði Þorsteinn Bachmann leikari, sem hefur verið við á urriðasvæðinu

Read more »

„Brotaflóinn er loðinn af fiski“

Laxá í Mývatnssveit stóð undir öllum væntingum veiðimanna sem hófu veiðitímabilið þar í morgun. Vel yfir hundrað urriðum var landað á vaktinni og víða urðu veiðimenn varir við mikið líf.

Read more »

Rafræn skráning á veiði

Á komandi veiðisumri er gert ráð fyrir því að öll stang- og netaveiði á laxi og silungi hér á landi verði skráð rafrænt. Hafrannsóknastofnun hefur í samstarfi við Fiskistofu opnað

Read more »

Flott veiði í fremri Laxá

„Við vorum að koma úr opunarhollinu í Fremri Laxá á Ásum og fengum 93 urriða, en þetta er þriðja skiptið sem við opnum  ána og  þetta er besta veiðin hjá

Read more »

Regnbogasilungar veiðast á fleiri stöðum

Þrír regnbogasilungar veiddust í síðustu viku „neðarlega í Rangánum,“ eins og heimildarmaður Sporðakasta orðaði það. Einn af þeim þremur regnbogasilungum sem veiddust neðarlega í Rangánum í síðustu viku. Ljósmynd/Aðsend mbl.is

Read more »

Vertu í sambandi