Fréttir

Sjóbirtingur

Þrír á land í Grímsá

„Það komu þrír á land hjá okkur í dag í Grímsá í Borgarfirði og settum í þrjá til viðbótar, allir teknir á straumflugur,“ sagði Hafþór Óskarsson við Grímsá í kvöld 

Lesa meira »
Almennt

Veiðimenn fögnuðu stórafmælinu

„Þetta voru flott veisluhöld hjá Þresti og hann hefur staðið sig vel í gegnum árin í veiðinni,“ sagði Össur Skarphéðinsson í 60 ára afmæli veiðimannsins Þrastar Elliðasonar en hann hélt

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Ánamaðkurinn vellur út úr fiskinum

Vorveiðin á Norðurlandi hefur æði misjöfn í aprílmánuði, eins og gefur að skilja. Þegar veðrið hefur brosað við veiðimönnum hefur ekki staðið á veiðinni. Matthías Þór Hákonarson hefur verið með

Lesa meira »
Almennt

Góður gangur í Kjósinni

„Það hafa verið að veiðast 20 fiskar á dag síðan vorveiðin hófst og hafa veiðst 70 til 80 fiskar fyrstu 4 dagana,“ sagði Haraldur Eiríksson er við spurðum um Laxá

Lesa meira »
Bleikja

Frýs í lykkjunum

Það er spáð því að hlýni á næstu dögum og svo um munar, sem betur fer. Þrátt fyrir kulda hefur veiðin samt verið í lagi og veiðimenn að fá fiska víða.

Lesa meira »
Shopping Basket