Fréttir

Almennt

Flugukast býður upp á einhendu og tvíhendu námskeið

Í sumar mun Flugukast.is bjóða upp á flugukastkennslu og flugukastnámskeið þar sem eingöngu viðurkenndir og vottaðir flugukastkennarar F.F.I. leiðbeina nemendum í gegnum flugukastið. Í samtali við Börk Smára segir hann „hvort sem um ræðir grunnhreyfingar,

Lesa meira »
Bleikja

Hnignun sjóbleikju – Hvað er til ráða?

Bleikjan – Styðjum stofninn, eru nýstofnuð félagssamtök sem hafa það að markmiði að gæta hagsmuna sjóbleikju og meta aðgerðir til að styrkja stofninn, boða til opins fundar strax eftir páska

Lesa meira »
Lax

Nýr leigutaki tekur við Breiðdalsá

Ripp Sporting hefur undirritað tíu ára leigusamning við veiðifélag Breiðdalsár. Félagið tekur við ánni á næsta ári en Strengir ehf, félag Þrastar Elliðasonar er með Breiðdalsá á leigu í sumar.

Lesa meira »
Bleikja

Smápúpur heilla Ásgarðsbleikjuna

Það hefur verið líflegt á bleikjumiðum í Ásgarði í Soginu þessa fyrstu daga í apríl. Þrír ungir en reynslumiklir veiðimenn hafa átt þar góðar stundir. Þeir Gunnlaugur Gunnlaugsson, Óttar Finnsson

Lesa meira »
Almennt

Hnignun Bleikju – Hvað er til ráða

Bleikjan – Styðjum stofninn eru nýstofnuð félagssamtök sem hafa  það að markmiði að gæta hagsmuna sjóbleikju og meta aðgerðir til að styrkja stofninn. Í samstarfi við Stangaveiðifélag Akureyrar (SVAK), Veiðifélögin

Lesa meira »
Almennt

Lax eða Sjóbirtingur ?

Lax eða Sjóbirtingur? Þekkir þú muninn hvort um sé að ræða lax og sjóbirting? Ljósmynd/Veiðin.is Stangveiði – Veiðin.is · Lesa meira

Lesa meira »
Shopping Basket