
Fyrsti lax úr Mýrarkvísl snemma á ferð
Fyrsti laxinn í Mýrarkvísl veiddist í morgun. Það var bandaríski veiðimaðurinn Brian Moore sem setti í fiskinn og landaði honum með dyggri aðstoð leiðsögumannsins Daniel Montecinos. Ljósmynd/Daniel Montecinos mbl.is –