Fréttir

Almennt

Kennir náttúrufræði með fluguhnýtingum

Jóna Sigurlaug Friðriksdóttir skrifar / 06.09.2021 kl. 15:00 Valdimar Heiðar Valsson er nýr skólastjóri Hlíðarskóla við Skjaldarvík. Hann er mikill stangveiðimaður og ætlar að flétta kennslu í fluguhnýtingum saman við

Lesa meira »
Lax

Svartá komin í 125 laxa

,,Þetta var fínt veiðitúr í Svartá og við enduðum í 14  löxum og svo fengum við nokkra væna urriða“ sagði Rafn E Magnússon sem var að koma úr Svartá í

Lesa meira »
Lax

Mýrarkvísl komin yfir hundrað laxa

,,Þetta var hjóna og para holl sem var við veiðar í Mýrarkvísl fyrir nokkrum dögum og það veiddust laxar á hverri vakt“ sagði Birna Dögg Jónsdóttir sem var að koma

Lesa meira »
Lax

Lítið súrefni, vatnsleysi og slý

Þriðja lélega laxveiðisumarið í röð er að verða staðreynd. Með fáum undantekningum er veiðin slök miðað við það sem veiðimenn hafa átt að venjast. Auðvitað hafa komið erfið sumur, eins

Lesa meira »
Lax

Höfðingi úr Árbæjarhyl

Hann hefur svo sannarlega strítt veiðimönnum, sem hafa lagt leið sína í Elliðaárnar í sumar, stórfiskurinn í Árbæjarhyl. Sögur fara af því að menn hafi sett í hann en þær

Lesa meira »
Lax

Affallið komið í 230 laxa

,,Ég var að landa laxi hérna í Affalinu og það eru laxar að stökkva hérna, það er  töluvert líf hérna“ sagði Axel Ingi Viðarsson, er við heyrðum í honum á

Lesa meira »
Almennt

Gunnar Örn tekur við LV

Gunnar Örn Petersen hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga. Hann tekur við starfinu af Elíasi Blöndal Guðjónssyni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landssambandi veiðifélaga. Ljósmynd/Aðsend – Gunnar Örn, nýr

Lesa meira »
Shopping Basket