Fréttir

Almennt

Fæðu – og óðalsatferli ungra laxfiska

Hér á landi lifa þrjár tegundir íslenskra laxfiska, bleikja (Salvelinus alpinus), urriði (Salmo trutta) og lax (Salmo salar). Þær nýta sér þau fjölbreyttu búsvæði sem íslenskar ár hafa upp á

Lesa meira »
Almennt

Allra síðasta og Langsíðasta veiðiferðin

Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd í kvikmyndahúsum fyrri hluta marsmánaðar. Þetta er sjálfstætt framhald af vinsælu gamanmyndinni Síðasta veiðiferðin. Leikarahópurinn er fjölmennari en í fyrri myndinni og þar má

Lesa meira »
Almennt

Mikill hugur í ungum veiðimönnum

Ný stjórn FUSS, Félag ungra í skot- og stangveiði var kosin á aðalfundi félagsins um helgina. Mikill hugur er í stjórnarmönnum og fjölmargir viðburðir verið skipulagðir ásamt því að bjóða

Lesa meira »
Lax

Semja um Laxá í Dölum til tíu ára

Veiðifélagið Hreggnasi hefur undirritað samning við Veiðifélag Laxdæla um leigu á Laxá í Dölum til næstu tíu ára. Er um að ræða framlengingu á leigumálum en Hreggnasi hefur verið með

Lesa meira »
Bleikja

Fish Partner tekur Fossála á leigu

Veiðifélagið Fish Partner er farið að selja veiðileyfi í Fossálana sem renna í Vatnamót, skammt austan við Klaustur. Fossálar eru einstaklega falleg veiðiá og í fyrsta skipti sem almenningi stendur

Lesa meira »
Almennt

Miklar breytingar við Jöklu í sumar

Breytingar eru fyrirhugaðar á svæðaskiptingu og aðstöðu fyrir veiðimenn við Jöklu í sumar. Ánni og hliðarám verður skipt upp í tvö svæði. Efra svæðið sem fær einfaldlega nafnið Jökla nær

Lesa meira »
Almennt

Uppgjör veiðimanna og horfurnar 2022

Fjórir ástríðuveiðimenn gera upp veiðisumarið 2021 í fjörugum áramóta spjallþætti Sporðakasta. Umræðuefnin eru raunar fjölmörg. Veiðin í sumar sem leið. Verðhækkanir sem blasa við. Ótrúleg eftirspurn eftir veiðileyfum, svo nánast

Lesa meira »
Shopping Basket