Fréttir

Sjóbirtingur

Fengu 27 fiska í Tungufljóti

,,Þetta var fínn túr og fengum 27 fiska, Árni Kristinn Skúlason veiddi þann stærsta  82 sentimetra“ sagði Hafsteinn Már Sigurðsson er við spurðum um veiðitúrinn í Tungufljót  fyrir fáum dögum.

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Stórfiskasería í Eldvatni þegar rigndi

Eftir rólega byrjun í Eldvatni í Meðallandi kom loksins rigning. Það var ekki spyrja að því að fiskur hreyfði sig og veiðimenn nutu góðs af því. Ljósmynd/JHK mbl.is – Veiði

Lesa meira »
Bleikja

800 bleikjur komnar á land

Veðurbíða dag eftir dag stoppaði veiðina Veiðin hefur víða verið stórskrítinn í sumar eins og í Fljótunum, mikið af fiski, en fiskurinn tregur að taka agn veiðimanna þegar hitastigið er

Lesa meira »
Frásagnir

Echo flugustangir

Flugustangir frá Echo hafa vakið mjög mikla athygli hér á landi síðustu misserin. Stangirnar þykja mjörg ódýrar miðað við gæðin, sem eru mikil. Það er Bandaríkjamaðurinn Tim Rajeff sem er

Lesa meira »
Almennt

Rigningin hleypti lífi í birtinginn

Aðstæður breyttust hratt og mikið í Tungufljóti í gær og í dag. Tveggja daga holl sem lauk veiðum á hádegi landaði samtals 24 fiskum og nánast allt af því var

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Stóru birtingarnir mættir í Tungufljót

Tungufljót í Vestur-Skaftafellssýslu er eitt af stóru nöfnunum í sjóbirtingsveiðinni fyrir austan. Nú er að renna upp besti tíminn í birtingnum, en veiðin fer rólega af stað. Veiðin í Eldvatni

Lesa meira »
Lax

Eystri-Rangá komin yfir 2000 laxa

Nú hafa tvö þúsund laxar veiðist í Eystri-Rangá í sumar. Þar með er hún fyrsta áin sem nær þeirri tölu. Ytri-Rangá er ekki langt undan og nær þessari tölu á

Lesa meira »
Shopping Basket