Fréttir

Bleikja

Ný og glæsileg aðstaða

Fengum þær fréttir frá Herði Hjartarsyni að veiðin í Hörðudalsá sé búin að vera ágæt í sumar. Hún er nú komin í 65 laxa og um 100 bleikjur. Stolt Veiðifélags

Lesa meira »
Lax

Veislan langt frá  því að vera búin

Skúrir í einhverja klukkutíma myndi gleðja marga ,,Það spáir aðeins rigningu næstu daga  og það gæti hleypt lífi í veiðina“ sagði veiðimaður með glampa í augunum, hann hafði ekki fengið

Lesa meira »
Almennt

Hafa mokað upp þremur tonnum

Veiðifélagið Ármenn hefur síðustu þrjú ár unnið að grisjun Löðmundarvatns að Fjallabaki. Fiski er mokað upp um hverja helgi á sumrin. Ljósmynd/Kristinn Magnússon mbl.is – Veiði · Lesa meira

Lesa meira »
Lax

Ytri-Rangá gaf um 400 laxa á viku

Veiðin í Ytri-Rangá í síðustu viku var tæplega fjögur hundruð laxar og er þetta besta vikan þar á bæ í sumar. Hefur Ytri-Ranga dregið verulega á Eystri ána og nú

Lesa meira »
Frásagnir

Besta aðferðin?

Talið er að menn fari fyrst að stunda andstreymisveiði hérlendis, með púpu og tökuvara, um 1988 – 1989. Helst voru þetta veiðimenn sem höfðu verið við veiðar á erlendri grundu

Lesa meira »
Lax

250 laxar komnir á land í Andakílsá

Mörður Áslaugarsson með maríulaxinn sinn úr Andakílsá ,,Þetta var fínn túr í Andakílsá en ég landaði sjö löxum og missti  laxa til viðbótar, það var mikið líf“ sagði Atli Bergmann

Lesa meira »
Lax

Loksins hundraðkall í Húnavatnssýslum

Einn lax hefur veiðst í Húnavatnssýslum fram til þessa sem hefur náð þeirri eftirsóknarverðu mælingu, hundrað sentímetrar. Hann veiddist í Blöndu 9. júlí. Þetta er afar óvenjuleg staða fyrir þetta

Lesa meira »
Shopping Basket