Fréttir

Almennt

99 sentimetra lax í Norðurá

„Veiðin gengur bara vel hjá okkur og núna hafa veiðst 173 laxar það sem af er,“ sagði Brynjar Þór Hreggviðsson við Norðurá í Borgarfirði, þegar við spurðum um stöðuna en 99

Lesa meira »
Lax

Metopnun í Jöklu í dag

„Veiðin gekk frábærlega í dag hjá okkur í opnun Jöklu en það var sett í fimmtán laxa og landað níu,” sagði Þröstur Elliðason eftir frábæran dag á bökkum Jöklu á fyrsta degi veiðitímans.

Lesa meira »
Lax

Ýmir er lunkinn að veiða

Hann er lunkinn að veiða hann Ýmir Sigurðsson sex ára, en hann var í Elliðaánum í gærmorgun eins og Einar Þorsteinsson fyrr í vikunni, verðandi borgarstjóri.  Ýmir hefur veitt nokkra

Lesa meira »
Lax

Frábær byrjun í Leirvogsá í dag

„Já hún var frábær seinni parts vaktin á opnunardaginn í Leirvogsá, en við fengum þrjá laxa og einn flottan sjóbirting,“ sagði Einar Margeir, þegar við spurðum um stöðuna í Leirvogsá. Það

Lesa meira »
Lax

Laxveiðin á NA–landi fer vel af stað

Laxveiðin hófst fyrir alvöru á NA–landi í gær. Þá opnuðu þær systur í Vopnafirði, Selá og Hofsá. Einnig var fyrsti veiðidagur í Hafralónsá. Sunnan heiða hófst veiði í Stóru –

Lesa meira »
Shopping Basket