Fréttir

Lax

Loksins hundraðkall í Húnavatnssýslum

Einn lax hefur veiðst í Húnavatnssýslum fram til þessa sem hefur náð þeirri eftirsóknarverðu mælingu, hundrað sentímetrar. Hann veiddist í Blöndu 9. júlí. Þetta er afar óvenjuleg staða fyrir þetta

Lesa meira »
Almennt

Hnúðlax staðfestur í flestum ám landsins

Hnúðlax hefur verið að veiðast í sífellt fleiri ám og vatnasvæðum síðustu vikurnar. Nú er svo komið að til undatekninga heyrir ef ekki hefur veiðst hnúðlax á vatnasvæðinu. Lesendur mbl.is

Lesa meira »
Lax

Laxá með flesta hundraðkallana

Laxá í Aðaldal er ávallt í fyrsta sæti þegar kemur að stærstu löxunum sem veiðast á Íslandi. Í dag veiddi Hafsteinn Orri Ingvason hundrað sentimetra fisk á Vitaðsgjafa. Þessi magnaði

Lesa meira »
Lax

Maríulaxinn kominn á land

Það hafa margir veitt maríulaxinn sinn þetta árið og fjöldi ungra veiðimanna í þeirra hópi. Fleiri og fleiri ungir veiðimenn bætast í veiðihópinn á hverju ári. Það er tilgangurinn með

Lesa meira »
Shopping Basket