Fréttir

Lax

Þrjú léleg laxveiðiár í röð á Vesturlandi

Fiskifræðingarnir Sigurður Már Einarsson og Ásta Kristín Guðmundsdóttir hafa tekið saman hugleiðingar um laxveiðina á Vesturlandi á nýliðnu sumri og um leið leitast við að útskýra hvað veldur þriðja árinu

Lesa meira »
Almennt

Tímamótasamningur á veiðimarkaði

Það ráku margir upp stór augu þegar Morgunblaðið greindi frá því á fimmtudag að Veiðihornið hefði gert samning við Pure Fishing sem er stórt alþjóðlegt fyrirtæki sem hefur yfir að

Lesa meira »
Almennt

Norski laxinn settur á válista

Villtur lax í Noregi er í fyrsta skipti kominn á rauðan lista yfir dýr í útrýmingarhættu. Það er stofnun í Þrándheimi sem gefur listann út. Sex ár eru frá síðustu

Lesa meira »
Bleikja

Bestar í sjóbleikjuna

Það er fátt skemmtilegra en að kljást við nýgengna sjóbleikju. Á Íslandi má finna frábærar sjóbleikjuár og á Tröllaskaga og í Eyjafirði eru nokkrar af betri sjóbleikjuám landsins. Má nefna

Lesa meira »
Almennt

Benderinn orðinn „síðasti Móhíkaninn“

Gunnar Bender, ritstjóri Sportveiðiblaðsins, er að vinna að nýrri veiðiþáttaseríu fyrir sjónvarpsstöðina Hringbraut. Stefnt er því að því þættirnir fari í loftið í febrúarlok. Serían ber heitið Veiðin með Gunnari

Lesa meira »
Almennt

Margir heiðruðu Jón í útgáfuhófi

Eins margir og Covid leyfir heiðruðu Jón G. Baldvinsson í tilefni útkomu bókar hans um Norðurá í dag. Útgáfuhófið var haldið í versluninni Veiðiflugur að Langholtsvegi og þar mættu margar

Lesa meira »
Almennt

SVFR tekur Miðá í Dölum á leigu

Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur samið um leigu á veiðirétti í Miðá í Dölum og Tunguá frá og með sumrinu 2022. Ragnheiður Thorsteinsson, varaformaður SVFR, og Guðbrandur Þorkelsson, formaður Fiskræktar-og veiðifélags Miðdæla,

Lesa meira »
Lax

Um 200 laxar gengu nýja farveg Hítarár

Laxateljari sem settur var niður í Hítará í vor, staðfestir að töluvert magn af laxi gekk nýja farveginn sem myndaðist þegar skriðan mikla féll yfir gamla farveginn þann 7. júlí

Lesa meira »
Bleikja

Silungsveiðiár á Austurlandi

Á Austurlandi renna margar skemmtilegar veiðiár til sjávar og má segja að þarna sé paradís stangveiðimannsins. Þeir sem velja það að stunda laxveiði hafa þann kost að fara í Jöklu

Lesa meira »
Shopping Basket