Fréttir

Lax

Laxá í Leirársveit á góðu róli

Veiðin í Laxá í Leirársveit er á góðu róli. Samanborið við veiðina í fyrra hefur hún skilað töluvert meiri veiði en á sama tíma 2020. Hún hefur nú gefið ríflega

Lesa meira »
Almennt

Af svæðum Fish Partner

Fengum senda samantekt um svæðin hjá Fish Partner: Kaldakvísl og Tunguá, sem voru báðar mjög seinar í gang vegna kulda í vor, eru núna að gefa vel og hefur sérstaklega

Lesa meira »
Lax

Fjölgar í Sunray fjölskyldunni

Enn ein ný útgáfa af Sunray Shadow er fluga dagsins. Hér hnýtt á tvíkrækju en engu að síður afar öflug. Sunray Shadow er ein öflugasta og um leið einfaldasta flottúba

Lesa meira »
Lax

Enn er rólegt yfir laxveiðinni

Nýjar veiðitölur fyrir laxveiðiár sýna að enn er veiðin með rólegra móti. Sumarið er hins vegar töluvert öðruvísi en undanfarin ár. Laxinn virðist vera að ganga síðar. Best sést þetta

Lesa meira »
Almennt

Vatnsleysi og sólfar dregur úr veiðinni

Sú einmuna blíða sem stór hluti landsmanna hefur notið er ekki sama fagnaðarefni hjá öllum. Laxveiðiárnar í Húnavatnssýslunum fara ekki varhluta af þessu og má segja að þetta sé þriðja

Lesa meira »
Lax

Sogið að nálgast hundrað laxa

Sogið er búið að gefa tæplega hundrað laxa í sumar. Það hefur verið erfitt að fá heildartölu úr ánni þar sem svæðin hafa verið í sölu og umsjón óskyldra aðila.

Lesa meira »
Shopping Basket