Fréttir

Frásagnir

Púpurnar hans Sveins Þórs

Það má sannarlega segja að púpurnar hans Sveins Þórs Arnarsonar á Akureyri hafi skipað sér stóran sess hjá stangveiðimönnum á Íslandi. Þær þykja ótrúlega veiðnar; eru flestar þyngdar með þungsteini

Lesa meira »
Frásagnir

Snælda

Frægasta og vinsælasta íslenska laxveiðiflugan er eflaust Snælda sem hann Grímur heitinn Jónsson hnýtti fyrst eftir miðjan níunda áratug síðustu aldar. Hún hefur verið notuð út um allan heim til

Lesa meira »
Bleikja

Stórfiskastuð í Eyjafjarðará

Eyjafjarðará hefur heldur betur glatt veiðimenn síðustu daga. Þar hafa verið að veiðast silungar í yfirstærð, bleikjur, sjóbirtingar og staðbundinn urriði. Sporðaköst voru í sambandi við nokkra veiðimenn sem hafa

Lesa meira »
Lax

Nýr leigutaki tekur við Stóru-Laxá

Nýr leigutaki tekur við Stóru-Laxá í Hreppum, eftir þetta sumar. Það er óstofnað félag sem Finnur B. Harðarson veitir forystu, sem stefnt er að samningum við. Að sama skapi á

Lesa meira »
Lax

Fyrstu laxarnir komnir úr Vatnsá

Fyrstu laxarnir veiddust í Vatnsá, sem fellur úr Heiðarvatni, skömmu eftir mánaðamót. Vatnsá er mikil síðsumarsá og er veitt í henni fram í október. Fyrstu þrjú hollin í sumar settu

Lesa meira »
Shopping Basket