
„Loksins fékk ég einn íslenskan“
Veiðifélagarnir Ólafur Rögnvaldsson, útgerðarmaður og Guðmundur Már Stefánsson, læknir áttu þriðja svæðið í Miðfjarðará seinnipartinn í gær. Þeir voru á leið í einn gjöfulasta veiðistað svæðisins, Grjótárstreng. Þeir voru komnir