Fréttir

Lax

„Bæng“ í öðru kasti á

„Við mættum frekar seint og leituðum að veiðihúsinu, fundum það að lokum,“ sagði Niels Valur Vest, sem er við veiðar í Vatnsdalsá í Vatnsfirði og bætti við; „við drógum neðsta svæðið, ég

Lesa meira »
Lax

Góðar fréttir og slæmar af Jöklu

Byrj­um á slæmu frétt­un­um. Hálslón er að detta á yf­ir­fall og það þýðir að Jökla, spútnik laxveiðiáin í ár verður óveiðan­lega þegar líður á morg­undag­inn. Á sama tíma er það

Lesa meira »
Lax

Yfir þúsund laxar á fimm dögum

Bubbi söng um þúsund þorska á færi­band­inu. Í Ytri Rangá gengu hins veg­ar meira en þúsund lax­ar í gegn­um telj­ara á fimm dög­um. Þetta vek­ur óneit­an­lega at­hygli þegar býsna marg­ar

Lesa meira »
Lax

Áskorum um laxavernd skilar sér misvel

Lands­sam­band veiðifé­laga skoraði á veiðimenn og veiðifé­lög að sýna var­kárni við nýt­ingu laxa­stofna í sum­ar. Fólst áskor­un­in í því að tak­marka dráp á laxi og að tak­marka eða banna veiðiaðferðir

Lesa meira »
Lax

Laxinn reyndist 69% af hennar hæð

Þær lentu svo sann­ar­lega í æv­in­týri vin­kon­urn­ar sem veiddu Stekkj­ar­nefið í Stóru Laxá í gær­morg­un. Birta Ósk Svans­dótt­ir landaði sín­um stærsta laxi til þessa og lík­ast til þeim stærsta sem

Lesa meira »
Lax

Allt frá metveiði yfir í hryggðarmynd

Það má sjá nokkuð af já­kvæðum frétt­um í viku­töl­um úr laxveiðinni, þó að ljóst sé að veiðisum­arið verði und­ir meðallagi. Fyrst horf­um við til Rangánna. Þar hef­ur verið góður og

Lesa meira »
Shopping Basket