Fréttir

Urriði

Seinni fiskurinn var ógleymanlegur

„Við konan mín, Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir, áttum tvær vaktir í Laxá í Mývatnssveit um helgina. Kvöldvaktina í Geldingaey og morgunvaktina á Arnarvatni,” sagði Gylfi Jón  Gylfason og bætti við; „túrinn

Lesa meira »
Lax

Landaði þeim fyrsta á “Unnamed beauty”

Erla Guðrún Em­ils­dótt­ir lenti í skemmti­legu æv­in­týri í veiðistaðnum Smiðshyl í Vatns­dalsá í vik­unni. Hún kom að hyln­um ásamt leiðsögu­mann­in­um sín­um, sem var eng­inn ann­ar en Björn K. Rún­ars­son, sem

Lesa meira »
Bleikja

Ungu veiðimennirnir fara á kostum

Fátt er skemmtilegra en að veiða fyrsta fiskinn og fá fyrstu tökuna, sjá flotholtið sökkva og fiskurinn hefur tekið hjá manni. Það er toppurinn á veiði  frábær byrjun veiðimanna á öllum aldri.

Lesa meira »
Lax

Gordon Ramsey lunkinn að fá lax

Kokkurinn sjalli Gordon Ramsay hefur verið á Íslandi síðustu daga og veiði er hans helsta áhugamál og að elda góðan mat eða láta aðra gera það með misjöfnum árangri. Hann

Lesa meira »
Bleikja

San Juan “blóðormur”

Fátt er skemmtilegra en að veiða sjóbleikju á stöng. Hún hefur afar einstakan karakter, getur tekið um stund af mikilli ákefð en á það til að skipta um gír og

Lesa meira »
Lax

Villimaðurinn með hundraðkall á Miðsvæði

Tveir hundraðkall­ar eru komn­ir úr Laxá í Aðal­dal. Ann­ar þeirra veidd­ist á Miðsvæðinu og voru þar að verki Helgi villimaður Jó­hann­es­son og Máni son­ur hans. Aðal­steinn Jó­hanns­son fékk hinn í

Lesa meira »
Shopping Basket