Fréttir

Lax

Iðan opnar og lögregla kölluð til

Ein­hver mest spenn­andi opn­un síðari tíma í laxveiði hófst þann 21. júní. Veiðimenn mættu á Iðu og hófu veiðar snemma. Mikl­ar deil­ur hafa staðið milli Iðuliða og stjórn­ar Stóru–Laxár í

Lesa meira »
Lax

Margar ár að opna og misjafnt gengi

Marg­ar laxveiðiár voru að opna síðasta sól­ar­hring­inn. Langá, Laxá í Aðal­dal, Eystri og Ytri Rangá, Vatns­dalsá, Elliðaár og Haffjarðará. Hér er yf­ir­ferð yfir það helsta. Níu lax­ar veidd­ust í dag

Lesa meira »
Lax

Ratcliffe og fjölskylda opnar NA-hornið

Ratclif­fe fjöl­skyld­an hef­ur síðustu daga opnað laxveiðiár Six Ri­vers Ice­land á Norðaust­ur­horn­inu. Six Ri­vers er fé­lag Jim Ratclif­fe sem á hlut í og leig­ir, Selá, Hofsá, Hafralónsá Miðfjarðará og Vest­ur­dalsá. 

Lesa meira »
Lax

Þrír laxar á 45 mínútum í Ytri-Rangá

Ytri-Rangá byrjaði með hvelli í morgun en á stuttum tíma veiddust 3 laxar og  Einar Snorri Magnússon veiddi fyrsta laxinn. Fyrsti fiskurinn var kominn í háfinn eftir fimmtán mínútur í morgunsárið.Margar

Lesa meira »
Lax

Freistar þess að krækja í fyrsta laxinn

Veiði í Elliðaám hófst í morg­un. Ragn­heiður Thor­steins­son, formaður Stang­veiðifé­lags Reykja­vík­ur, lýsti form­lega yfir opn­un ánna og bauð svo venju sam­kvæmt borg­ar­stjór­an­um í Reykja­vík að ganga til veiða. Viðstödd­um var

Lesa meira »
Bleikja

Frábær veiði hjá þeim bræðrum

  Bræðurnir Benjamín Daníel og Tómas Jóhann Tómassynir skelltu sér á Þingvallavatn fyrir fáum fögum með pabba sínum og gerðu fanta veiði. Þeir lönduðu 15 fiskum í grenjandi rigningu en 7

Lesa meira »
Lax

Meðallengdin 85 sentímetrar í Miðfirði

Fjór­tán lax­ar veidd­ust í opn­un­ar­holl­inu í Miðfjarðará. Meðallengd fisk­anna var frek­ar mögnuð, eða 85 sentí­metr­ar. Sá stærsti var 96 sentí­metra fisk­ur sem veidd­ist í dag í Spen­a­streng. Rafn Val­ur Al­freðsson,

Lesa meira »
Shopping Basket