Fréttir

Lax

Haustveiðin tosar upp lélegt sumar

Eitt og annað forvitnilegt má lesa út úr vikutölum í laxveiðinni sem angling.is, vefur Landssambands veiðifélaga birti í dag. Fyrstu lokatölurnar líta dagsins ljós og misskipt veiði í Rangánum. Jóhann

Lesa meira »
Lax

Vilja láta loka laxastigum og framlengja veiðitíma

Fiskistofa hvetur veiðifélög til að loka laxastigum og framlengja veiðitímabil til 15. nóvember. Hvorutveggja er liðir í björgunaraðgerðum vegna þess umhverfisslyss sem er staðfest þar sem þúsundir frjórra eldislaxa sluppu

Lesa meira »
Lax

Haustmenn komu Norðurá yfir þúsund

Félagsskapur veiðifólks sem kallar sig Haustmenn hitti vel á það í Norðurá, síðustu daga. Kvöldið áður en Haustmenn mættu í veiðihúsið var Norðurá í hundrað rúmmetrum. Gunnlaugur Örn með 88

Lesa meira »
Lax

Hundraðkallarnir hrúgast inn

Eftir frekar magurt sumar þegar kemur að hundraðköllum í laxveiðinni er september að skila mörgum slíkum. Við greindum frá einum slíkum í Miðfjarðará í vikunni sem Gunnar Pétursson veiddi. Sigurjón

Lesa meira »
Lax

Neyðarfundur með matvælaráðherra

Neyðarfundur verður haldinn í dag í matvælaráðuneytinu til þess að ræða erfðablöndun eldislaxa við villta Atlantshafslaxinn. Gunnar Örn Petersen, framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga, segist vonast til þess að matvælaráðherra muni bregðast

Lesa meira »
Almennt

Einn af glæstari sonum Laxár í Aðaldal

September er kókódílatími í laxveiðinni. Stóru hængarnir eru farnir að verja svæðið sitt og taka þá gjarnan frekar flugur veiðimanna. Einn af glæstari sonum Laxár í Aðaldal fékk mælingu nú

Lesa meira »
Lax

„Ekki verið jafn stressaður í mörg ár“

Stærsti lax sumarsins í Miðfjarðará veiddist í gær. Hængur í fullum herskrúða tók túpuna Ljósi með krók fjórtán í þeim magnaða veiðistað Svarthamri í Austurá. Gunnar með hænginn úr Svarthamri.

Lesa meira »
Shopping Basket