Fréttir

Lax

Fjórtán ára með þann stærsta í Vatnsdal

Sturlaugur Hrafn Ólafsson landaði stærsta laxi sumarsins til þessa í Vatnsdalsá í fyrrakvöld. Hann var staddur á silungasvæðinu og voru þeir félagarnir að ljúka seinni vaktinni þegar var að nálgast

Lesa meira »
Lax

Ytri–Rangá að gefa vel

Það eru stórlaxar á sveimi í Ytri–Rangá og í þessum töluðu orðum var þessi 101 cm hængur að koma á land. Laxinn veiddist í Kerinu fyrir ofan Ægisíðufoss. Veiðimaður Theadór

Lesa meira »
Lax

„Afmælisgjöfin“ sem ekki náðist að landa

Laxá í Aðaldal hefur í gegnum tíðina verið vettvangur margra ævintýra veiðimanna sem sækja heim þetta stórfiskafljót. Eitt slíkt ævintýri átti sér í vikunni. Kristrún Ólöf og Aðalsteinn, nýbökuð afmælisbörn

Lesa meira »
Urriði

Sérstakur urriði úr Laxá

„Já við fengum þennan urriða á Staðartorfu í Laxá og já hann var skrítinn, ekki veitt svona fisk áður,“ sagði Annel Helgi Daly Finnbogason þegar við heyrðum í honum þar

Lesa meira »
Lax

Friða laxinn í september í Alviðru

Starir ehf, sem leigja stærstan hluta Sogsins og Landvernd sem er eigandi að hluta Sogsins hafa gert með sér samkomulag um fleiri skref til uppbyggingar laxastofnsins í ánni. Ingólfur Ásgeirsson

Lesa meira »
Lax

Yfir hundrað laxar í Svalbarðaá

„Veiðitúrinn var fínn og töluvert að ganga af fiski í ána og stöngin mín fékk 12 laxa,“ sagði Jón Þorsteinn þegar við spurðum um veiðitúrinn í Svalbarðsá fyrir fáum dögum.

Lesa meira »
Lax

Afskaplega köflótt laxveiðitímabil

Sex aflahæstu laxveiðiárnar á Íslandi í sumar eru allar með verulega lakari veiði en á síðasta ári. Þetta sýna glóðvolgar veiðitölur á angling.is. Glímt við lax í Hofsá. Ljósmynd/ES mbl.is

Lesa meira »
Lax

Sumum löxum liggur meira á en öðrum

Sumir laxar eru kröftugri en aðrir. Svona ofurlítið eins og hjá mannfólkinu. En við fréttum af einum í Miðfjarðará sem var ekkert að tvínóna við hlutina. Hann veiddist í Orustuhyl

Lesa meira »
Shopping Basket