Fréttir

Lax

Laxinn sprautast inn en er alveg áhugalaus

„Við enduðum í tveim löxum en settum í fimmtán fiska en þeir tóku grannt.  Nýi laxinn, sem var að sprautast inn, er gjörsamlega áhugalaus að taka neitt,“ sagði Guðmundur Jörundsson þegar við

Lesa meira »
Lax

Skítakuldi við veiðiskapinn víða um land

Það er ekkert sumarveður við veiðiskapinn þessa dagana og talsverður kuldi á stórum hluta landsins, sama hvort talað sé við veiðimenn í Vatnsdalsá, Svartá í Húnavatnssýslu, Laxá í Aðaldal, Hafralónsá

Lesa meira »
Lax

Flottur með háfinn í Elliðaánum

„Við fengum fimm laxa, fjórir misstir og einn sleit hjá okkur,“ sagði Ingvar Stefánsson, sem var að koma úr Elliðaánum með syninum.  Elliðaárnar eru komnar í 190 laxa og veiðimenn

Lesa meira »
Lax

Hundraðkallar úr Grímsá og Aðaldal

Síðasta sólarhringinn hafa veiðst þrír hundraðkallar í laxveiðinni. Marga var farið að lengja eftir fiskum í þessum stærðarflokki. Aðeins tveir slíkir höfðu voru komnir á lista Sporðakasta hér á mbl.is

Lesa meira »
Lax

Þverá sækir á Norðurá

„Við vorum að landa þessum laxi, sá fyrsti hjá okkur í dag,“ sögðu hressir veiðimenn við Ölfusá í gær en áin hefur gefið 90 laxa og 14 urriða, sem er

Lesa meira »
Lax

Aðeins að sprautast inn fiskur

Svo virðist sem laxinn hafi aðeins komið í síðasta flóði og ekki eins mikið af fiski og menn áttu von á. Göngurnar hefðu mátt vera kraftmeiri, miðað við aðstæður. Vatnið

Lesa meira »
Lax

„Verður banabiti íslenskra laxastofna“

Landssamband veiðifélaga hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem þess er meðal annars krafist að stjórnvöld taki á þeim málum er snúa að sjókvíaeldi við Íslandsstrendur. Gunnar Örn Petersen er

Lesa meira »
Almennt

Einarsson verður hluti af Nám vörulínu

Nám Products hefur keypt vörumerki Einarsson Fly Fishing og munu hér eftir sjá um sölu og dreifingu á Einarsson fluguveiðihjólunum um allan heim. Af þessu tilefni skrifaði Steingrímur Einarsson upphafsmaður

Lesa meira »
Shopping Basket