Fréttir

Frásagnir

Með sama laxinn í 600 klukkustundir

Vagn Ingólfsson handverksmaður ákvað að skera út stórlax eins og þeir gerast flottastir á Íslandi. Eftir hátt í sex hundruð vinnustundir er verkið tilbúið af hálfu listamannsins en eftir er

Lesa meira »
Lax

Andakílsá byrjaði með látum

„Veiðin byrjaði vel hjá okkur í Andakílsá og núna eru komnir nítján laxar á land, á móti níu á sama tíma í fyrra,“ sagði Kristján Guðmundsson þegar við hittum hann við ána í

Lesa meira »
Lax

Miklar sveiflur í laxveiðinni

Nokkur mynd er að koma á laxveiðina í Borgarfirði, á meðan að aðrir landshlutar eru enn í vorveiðifasa. Norðurá í Borgarfirði sem er ein þeirra áa sem jafnan er horft

Lesa meira »
Bleikja

Mikill veiðiáhugi hjá Viktori Helga

Viktor Helgi fór í vikunni ásamt föður sínum, Hjalta, í Svínavatn í Húnavatnssýslu, tóku þeir samtals 5 smáa urriða þar, þrjá á lippu og tvo á 7gr svartan toby, var

Lesa meira »
Lax

Af opnunarhollum yfir meðallagi

Það er alltaf áhugavert að heyra hvernig opnunarhollum í hinum ólíku laxveiðiám gengur. Opnun í Húseyjarkvísl og Hofsá skiluðu veiði sem er vel yfir meðallagi þegar kemur að opnun í

Lesa meira »
Lax

Veiðin gengur vel í Húseyjarkvísl

Veiðin gengur víða ágætlega þessa dagana kannski helst til mikið vatn víða eftir endalausar rigningar. Eins og einn sagði í dag sem var að skoða Leirvogsá að áin væri eins

Lesa meira »
Bleikja

Flott ferð á Skagaheiði

Margir leggja leið sína á Skagaheiði á hverju sumri og hópur veiðimanna var að koma þaðan fyrir skömmu, vaskir veiðimenn. „Það var fínasti silungur sem kom úr Geitarkarlsvatni og Þrístiklu,“ sagði

Lesa meira »
Lax

Fyrstu laxarnir úr Jöklu

„Já fyrsti laxinn er kominn á land í Jöklu í morgun og það hafa veiðst nokkrir í viðbót,“ sagði Þröstur Elliðason en veiðin var að byrja í Jöklu í morgunsárið.

Lesa meira »
Shopping Basket