Hrollvekjandi niðurstöður um erfðamengun
Skýrsla Hafrannsóknastofnunar um erfðablöndun villta íslenska laxins og norskra eldislaxa í sjókvíum við landið, hefur loksins litið dagsins ljós. Skýrslan staðfestir það sem margir óttuðust að erfðablöndun hefur átt sér