Fréttir

Bleikja

Efnileg ung veiðikona í Haukadalsá

Sjö ára veiðikonan hún Karla Kristín Madsdóttir Petersen var í fjölskylduveiðiferð í Haukadalsvatni sl. fimmtudag og landaði þar fyrsta flugufisknum sínum. Karla Kristín veit fátt skemmtilegra en að veiða og

Lesa meira »
Bleikja

Frostastaðavatn

Ég mæli hiklaust með því að fara í Frostastaðavatn með unga veiðimenn til að leyfa þeim að æfa sig. Ég fór með strákana mína í 2 daga þangað og það

Lesa meira »
Urriði

Góður gangur í Veiðivötnum í sumar

Það sem af er sumri hefur veiðin í Veiðivötnum á Landmannaafrétti verið mjög góð. Fyrsta vikan byrjaði einstaklega vel og skilaði mun meiri veiði en undanfarin ár. mbl.is – Veiði

Lesa meira »
Lax

Góður dagur í Jöklu

Í dag veiddist 21 lax í Jöklu og er það besti dagur ársins hingað til. Þó að smálaxinn sé mættur þá eru ennþá stórir fiskar að ganga og veiddust m.a.

Lesa meira »
Lax

Niðurgangur í laxveiðinni

Af tíu aflahæstu laxveiðiám landsins eru einungis tvær sem eru með betri veiði en í fyrra. Það eru þær systur í Vopnafirði, Selá og Hofsá. Hinar átta eru með lélegri

Lesa meira »
Lax

Lítið um hnúðlax fram til þessa

Lítið hefur spurst til hnúðlaxa í íslenskum ám það sem af er sumir. Sjö slíkir eru staðfestir í Miðfjarðará og einn í Norðurá. Fjórir hafa veiðst í Hofsá og Selá

Lesa meira »
Lax

Laxinn sprautast inn en er alveg áhugalaus

„Við enduðum í tveim löxum en settum í fimmtán fiska en þeir tóku grannt.  Nýi laxinn, sem var að sprautast inn, er gjörsamlega áhugalaus að taka neitt,“ sagði Guðmundur Jörundsson þegar við

Lesa meira »
Shopping Basket