Fréttir

Lax

Rangárnar fara vel af stað

Þær laxveiðisystur, Eystri og Ytri – Rangá opnuðu í dag. Fyrstu laxarnir veiddust í báðum ám fljótlega í morgun. Klukkan tvær mínútur yfir sjö tók fiskur á Rangárflúðum og sleit

Lesa meira »
Bleikja

Hraunsfjörðurinn er fullur af bleikju

„Þetta er búið að vera mjög gott í Hraunsfirðinum, loksins eftir að kom þokkalegt veður,“ sagði silungahvíslarinn Örn Hjálmarsson í samtali við Sporðaköst. Örn hefur farið þó nokkrar ferðir í

Lesa meira »
Lax

Mikael Marinó Rivera Reykvíkingur ársins

Mikael Marinó Rivera, grunnskólakennari í Rimaskóla í Grafarvogi er Reykvíkingur ársins 2023. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tilkynnti valið í morgun við opnun Elliðaánna. Mynd úr safni. mbl.is/Kristinn Magnússon mbl.is – Veiði

Lesa meira »
Lax

Tveir laxar á land í Langá í morgun

Veiðin byrjaði í morgunsárið í Langá á Mýrum og núna þegar við heyrðum í veiðimönnum við ána fyrir nokkrum mínútum voru tveir laxar komnir á land. En það er veitt víða

Lesa meira »
Almennt

Fyrstu laxarnir á land í Hítará

Hver laxveiðiáin af annarri opnar þessa dagana og í morgun opnaði Hítará á Mýrum. Allavega 6 laxar eru komnir á land, flottir fiskar. Laxinn hjá Ingvari Svendsen var 86 sentimetra

Lesa meira »
Almennt

Opnanir í Miðfirði og Laxá í Kjós

Nú opna laxveiðiárnar hver á fætur annarri. Laxá í Kjós og Miðfjarðará opnuðu báðar í morgun. Veruleg spenna var meðal veiðimanna hvernig myndi ganga. Agnar Þór Guðmundsson með 84 sentímetra

Lesa meira »
Shopping Basket