Fréttir

Lax

Barmarnir gerðu það gott í Norðurá

Veiðihópurinn Barmarnir gerði flotta veiði í Norðurá um helgina og í byrjun viku. Hópinn skipa yfir tuttugu veiðikonur og hafa þær veitt saman víðs vegar frá árinu 2015. Þær fengu

Lesa meira »
Bleikja

Flottir fiskar á Vatnasvæði Lýsu

„Við skruppum aðeins á Vatnasvæði Lýsu á sunnudag síðasta og fengum átta flottar bleikjur,“ sagði Harpa Hlín Þórðardóttir, sem var að veiða á svæðinu með Stefáni Sigurðssyni og dóttur. En

Lesa meira »
Lax

Laxinn löngu mættur í Stóru – Laxá

Hópur á vegum árnefndar sem voru við störf í Stóru – Laxá um helgina sáu laxa á nokkrum stöðum. Formaður árnefndar, Jóhann Gunnlaugsson ásamt Hrafni H. Haukssyni voru við merkingar

Lesa meira »
Lax

Fyrsti úr Straumunum reyndist maríulax

Þeir eru misjafnlega dýrmætir laxarnir sem eru að veiðast þessa dagana. Sennilega kom sá dýrmætasti til þessa, í vor, á land í gær í Straumunum í Borgarfirði. Þar setti ungur

Lesa meira »
Almennt

Hvað virkar best í silungsveiðinni?

Reynsluboltarnir Karl Eiríksson og Örn Hjálmarsson hafa báðir veitt þúsundir silunga, jafnvel tugþúsundir. Þeir sækja víða. Brúará, Veiðivötn, Arnarvatnsheiði, Hraunsfjörður og Elliðavatn eru meðal þeirra staða sem þeir ræða í

Lesa meira »
Bleikja

Bleikjuveiði af bátum bönnuð á Pollinum

Stjórn Veiðifélags Eyjafjarðarár hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem ítrekað er að bannað er að veiða bleikju af smábátum á Pollinum við Akureyri. Segir jafnframt að þeir sem virði

Lesa meira »
Shopping Basket