
Merkilegar sögur af merktum sjóbirtingum
Afar áhugaverðar upplýsingar hafa komið fram í verkefni Fish Partner og Laxfiska, þar sem merktir hafa verið 184 sjóbirtingar á Skaftársvæðinu í Vestur–Skaftafellssýslu. Hólmfríður Katla Kristjánsdóttir hampar hér hængnum 1474