Fréttir

Almennt

Ný stjórn í FUSS og Elías formaður

Félag ungra í skot– og stangveiði, skammstafað FUSS kaus sér nýja stjórn á aðalfundi félagsins sem haldinn var um helgina. Helga Kristín Tryggvadóttir hefur starfað sem formaður félagsins síðastliðin fjögur

Lesa meira »
Búnaður

Tóti tönn sá fyrsti í Evrópu

Sage kynnti nýja tvíhendu fyrr í mánuðinum. Mikil leynd hefur hvílt yfir hönnuninni og að sama skapi töluverður spenningur. Fyrsti veiðimaðurinn í Evrópu sem handlék þessa stöng var Tóti tönn,

Lesa meira »
Almennt

Allsherjar veiðipartý í lok apríl

Veiðifólk ætti að taka frá dagana 27. og 28. apríl. Þá daga verður efnt til sýningarinnar Flugur og veiði undir stúkunni á Laugardalsvelli. Aðalhvatamaður og skipuleggjandi er Sigurður Héðinn, Haugurinn

Lesa meira »
Almennt

Allt frá framkomu yfir í skyndihjálp

Nám fyrir þá sem vilja gerast veiðileiðsögumenn veiðimanna á Íslandi hefur fest sig í sessi. Nú er sjötta kennsluárið að renna upp og hefst kennsla í byrjun febrúar. Undanfarin fimm

Lesa meira »
Lax

Framtíðin í Stóru er björt

Finnur Björn Harðarson er fjárfestir, fyrrverandi útgerðarmaður í Kanada og á Grænlandi og leigutaki Stóru-Laxár í Hreppum. Hann er ástríðufullur laxveiðiáhugamaður og er ekki hrifinn af aðgerðarleysi stjórnvalda hvað varðar

Lesa meira »
Shopping Basket