
Andakílsá uppseld og nýtt glæsilegt veiðihús byggt við ána
Vel hefur gengið að selja veiðileyfi í Andakílsá og er áin uppseld í ár og biðlisti hefur myndast eftir veiðileyfum. Það eru fleiri jákvæðar fréttir af Andakílsá. Veiðifélag Andakílsár hefur í