Fréttir

Bleikja

Mjög áhugaverð opnun í Heiðarvatni

Þegar maímánuður gengur í garð opna sífellt fleiri veiðisvæði. Heiðarvatn skammt ofan Víkur í Mýrdal tók á móti fyrstu gestum um mánaðamótin. Óhætt er að segja að opnunin hafi verið

Lesa meira »
Almennt

Flugur á Veiðiheimum

Nú styttist í það að í boði verða bæði kúlupúpur og þurrflugur á Veiðiheimum. Hér er um sérvaldar gæðaflugur að ræða, hnýttar af sérfræðingum í Bandaríkjunum. Hugmyndin er að bjóða

Lesa meira »
Urriði

Góð helgi í Minnivallalæk!

Hópur með veiðimanninum Hrafni Haukssyni gerði góðan túr í Minnivallalæk um helgina er óhætt að segja. Fengu þeir 36 fiska og flest allir vænir urriðar og stærstu voru hátt í

Lesa meira »
Almennt

Ísland í fremstu röð í veiðiferðamennsku

„Ísland er í fremstu röð, þegar kemur að veiðiferðamennsku. Við erum jafnvel númer eitt í heiminum,“ segir Jóhann Davíð Snorrason, framkvæmdastjóri Kolskeggs ehf sem leigir Eystri – Rangá, Affallið og

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Fjórtán dagar gefið 220 sjóbirtinga

Sjóbirtingsveiðin í Laxá í Kjós hefur gengið mjög vel. 220 birtingar hafa veiðst frá 11. apríl þegar opnað var fyrir veiði. Tímabilið er stutt í Kjósinni og lokar hún aftur

Lesa meira »
Bleikja

Bleikjuveiðin verið köflótt í Soginu

Ein besta bleikjuveiði sem hægt er að komast í á vorin er í Soginu. Ásgarðssvæðið hefur sannarlega verið að gefa góða veiði síðustu ár fyrstu mánuði veiðitímans. Ólafur Hilmar Foss

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Reynsluboltar í Eyjafjarðará

Dagana 13. – 17. apríl voru sannkallaðir reynsluboltar að störfum í Eyjafjarðará. Þeir kalla sig “The Trophy Gangsters” og samanstendur hópurinn af sex vinum. Meðal þeirra eru bræðurnir Bergþór og

Lesa meira »
Shopping Basket