Fréttir

Almennt

Fyrsta konan til formennsku hjá SVFR

Ragnheiður Thorsteinsson verður næsti formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur og jafnframt fyrst kvenna til að gegna embættinu. Ekki vekur síður athygli að meirihluti stjórnar félagsins verður skipuð konum. Þó svo að aðalfundur

Lesa meira »
Almennt

Draga saman seglin vegna verðhækkana

Miklar verðhækkanir á laxveiðileyfum gera það að verkum að margir íslenskir veiðimenn ætla að minnka veiði í sumar og jafnvel yfirgefa holl sem þeir hafa verið í árum eða áratugum

Lesa meira »
Lax

Uppselt og langur biðlisti í Andakílsá

Veiðileyfi í Andakílsá í Borgarfirði eru í fyrsta skipti í sölu hjá heimamönnum sjálfum. Síðustu tuttugu árin hefur áin verið leigð út til Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Ljósmynd HG/María Hrönn Magnúsdóttir með

Lesa meira »
Almennt

Mikil viðbrögð við Syðri Brú

„Það hafa verið mikil viðbrögð við svæðinu í Syðri Brú síðan það var opinberað að við í Veiðikló hefðum tekið það  á leigu, enda skemmtilegt svæði, sagði Einar Páll Garðarsson hjá Veiðikló en

Lesa meira »
Almennt

Ingimundur nýr framkvæmdastjóri SVFR

Framkvæmdastjóraskipti urðu hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur í dag. Sigurþór Gunnlaugsson hætti eftir fjögurra ára starf og afhenti hann Ingimundi Bergssyni lyklana að skrifstofu félagsins í dag. Ljósmynd SVFR/Ingimundur Bergsson nýráðinn framkvæmdastjóri

Lesa meira »
Almennt

Veiðikló leigir Syðri Brú í Soginu

Veiðikló ehf hefur tekið efsta veiðisvæðið í Soginu á leigu. Þetta er Syðri Brú og þar er veitt á eina stöng. Veiðikló sem er félag þeirra Einars Páls Garðarssonar og

Lesa meira »
Bleikja

Veiðimenn víða að veiða

Þrátt fyrir rysjótt veðurfar hafa veiðimenn víða verið að veiða og einhverjir að fá góðan afla.  Ísinn er þykkur og það þarf mikla hláku til að hann hörfi af vötnum landsins.

Lesa meira »
Bleikja

Stofnfundur Kvennaklúbbs SVAK

Stofnfundur kvennaklúbbs Stangveiðifélags Akureyrar (SVAK) Næstkomandi mánudag verður öllum þeim konum sem hafa áhuga á stangveiði boðið á stofnfund kvennaklúbbs Stangveiðifélags Akureyrar (SVAK). Áherslur klúbbsins verða á fræðslu um sportið,

Lesa meira »
Shopping Basket