Fréttir

Almennt

Loksins opið hús fyrir veiðimenn

Silungurinn verður í aðalhlutverki á fyrsta fræðslukvöldi ársins sem fer fram á sportbarnum Ölver í Glæsibæ fimmtudaginn 26. janúar, húsið opnar klukkan 19.00 og eru allir velkomnir. Veiðikonan Helga Gísladóttir

Lesa meira »
Frásagnir

Drauma veiðisvæðið! 

Ég er sennilega ekki nema svona meðal laxveiðimaður, þó mér hafi nú áskotnast að veiða í mörgum af betri laxveiðiám landsins. Nú í dag lætur maður sér það duga að

Lesa meira »
Almennt

Kennir laxveiðifólki öll leyndarmálin

Sigurður Héðinn eða Haugurinn eins og hann er jafnan kallaður boðar nýjung fyrir laxveiðifólk. Hann ætlar í vetur að bjóða upp á það sem hann kallar grunnnámsskeið í laxveiði undir

Lesa meira »
Lax

Víðidalsá hækkar um tugi milljóna

Tilboð í Víðidalsá voru opnuð í dag. Alls bárust tilboð frá fimm aðilum og ljóst er af þeim tilboðum sem bárust að leiga fyrir veiðirétt í Víðidalsá hækkar um tugi

Lesa meira »
Almennt

Veiðileiðsögn 2023

Í samstarfi við Landsamband Veiðifélaga hefur Ferðamálaskóli Íslands undanfarin 4 ár boðið upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn bæði innlendra og erlendra veiðimanna í ám og

Lesa meira »
Almennt

Sumarið byrjar í Elliðaánum

„Ég og sonur minn Hilli erum bara bæði mjög bjartsýn á komandi sumar í veiðinni,“ sagði Sigríður Símonardóttir,  þegar hún var spurð um komandi sumar. Á næstu vikum munum við velja út nokkra

Lesa meira »
Almennt

Verulegar verðhækkanir á veiðileyfum

Veiðileyfi í laxveiði hækka víða mjög hressilega fyrir komandi veiðitímabili. Svipaða sögu er að segja af leyfum í sjóbirting. Þetta er ekki algilt og eru einstaka dæmi um lækkanir. Almennar

Lesa meira »
Shopping Basket