Fréttir

Almennt

Fjarðará í Ólafsfirði til SVAK

Stangveiðifélag Akureyrar og Veiðifélag Ólafsfjarðar hafa gert með sér leigusamning á Fjarðará í Ólafsfirði til næstu fjögurra ára eða til ársins 2027. Fjarðará fór í útboð í haust og sendi

Lesa meira »
Bleikja

Óbreytt verð þriðja árið í röð

Veiðikortið, sem nýtur mikilla vinsælda meðal stangveiðimanna kemur út núna í átjánda skipti. Verðið er óbreytt milli ára og er það þriðja árið í röð sem verðið er það sama.

Lesa meira »
Bleikja

Góð dorgveiði í Langavatni

„Það er heldur betur búið að vera líf í dorgveiðinni hér fyrir norðan. Við hjá Fluguveiði.is höfum verið að fara með fólk í svokallað vetrarævintýri sem er tvær nætur í veiðihúsinu við

Lesa meira »
Almennt

Vill endurskoða úthlutunarkerfi SVFR

Nýr formaður Stanga­veiðifé­lags Reykja­vík­ur vill end­ur­skoða út­hlut­un­ar­kerfi veiðileyfa, með það að mark­miði að ein­falda kerfið og auka skilning félagsmanna á úthlutunarferlinu. Ný formaður SVFR, Ragnheiður Thorsteinsson er eins og gefur

Lesa meira »
Almennt

Benderinn býður í veiði

Veiðin með Gunnari Bender eru veiðiþættir sem verða sýndir á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Um er að ræða sex þætti og fer sá fyrsti í loftið eftir viku, eða 3. mars. Þetta

Lesa meira »
Almennt

Óttast ekki tjón á seiðum vegna flóða

Mikill jakaburður og krapaflóð mátti sjá í mörgum ám í síðustu viku, víða um land þegar snögg hlýnaði á landinu eftir langvinnandi frostakafla. Víða varð mikið tjón vegna þessa bæði

Lesa meira »
Shopping Basket