Fréttir

Lax

Landeigendur selja leyfi í Andakílsá

Í haust rann út samningur Veiðifélags Andakílsár og Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) um sölu veiðileyfa, en það samstarf hefur staðið í 20 ár.Veiðifélagið hefur í framhaldinu ákveðið að taka sjálft yfir

Lesa meira »
Lax

Fish Partner komin með Geirlandsá

Það hefur legið í loftinu í allt haust að Fish Partner sé að taka Geirlandsá á leigu en þá eru þeir komnir með flestar sjóbirtingsár á svæðinu; Tungufljót, Vatnamótin, Fossálana

Lesa meira »
Lax

Norðmenn óttaslegnir vegna næsta sumars

Veiðiáhugafólk og margvíslegir sérfræðingar, bæði á sviði fiskifræði og umhverfismála óttast það versta í nyrstu héruðum Noregs, næsta sumar. Hnúðlax gengur í síauknum mæli í norsku árnar. Nú óttast Norðmenn

Lesa meira »
Almennt

SVFR hnyklar vöðvana á markaðnum

Stangaveiðifélag Reykjavíkur, SVFR hefur nýlega framlengt samninga um nokkur af lykilvatnasvæðum félagsins. Þannig er búið að framlengja leigu á urriðasvæðunum í Laxá fyrir norðan.  Ljósmynd/Aðsend mbl.is – Veiði · Lesa

Lesa meira »
Almennt

Vel sóttur kynningarfundur um nýtt Laxveiðisafn

Í vikunni var haldinn kynningarfundur fyrir verkefnið „Saga laxveiða í Borgarfirði“ sem Landbúnaðarsafn Íslands stóð fyrir. Í þessu verkefni er sjónum beint að þeirri mikilvægu auðlind sem laxveiðarnar eru og

Lesa meira »
Almennt

Fyrsta skóflustunga að nýju veiðihúsi

Framkvæmdir við nýtt veiðihús fyrir neðra svæðið í Stóru – Laxá í Hreppum hófust með formlegum hætti í gær. Þá tóku Esther Guðjónsdóttir, formaður veiðifélagsins og Finnur B. Harðarson, landeigandi

Lesa meira »
Shopping Basket