Fréttir

Lax

Þeir stærstu úr Miðfirði og Víðidal

Stærstu laxar sumarsins, til þessa veiddust í Miðfjarðará og Víðidalsá í gær og í fyrradag. Bræðurnir Svanur og Sigurjón Gíslason lönduðu 102 sentímetra laxi í Faxabakka í Víðidalsá í gær.

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Veisla í Heiðarvatni og flottir fiskar

„Það var fín veiði í síðasta holli í Heiðarvatni og þeir fengu 25 sjóbirtinga frá 45 til 86 sentimetra, flott veiði,“ sagði Ásgeir Arnar Ásmundsson þegar við spurðum um Heiðarvatn

Lesa meira »
Lax

Lokaspretturinn hafinn í laxveiðinni

Fyrstu lokatölurnar í laxveiðinni eru komnar í hús. Þannig eru bæði Haffjarðará og Laxá á Ásum búnar að senda frá sér lokatölur. Ásarnir gerðu töluvert betur en í fyrra og

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Erfitt veðurfar en flottir fiskar

Marvin Þrastarson „Við Marvinhot vorum í Grenlæk fyrir fáum dögum með góðum hópi, það var frekar erfitt, grenjandi rigning mest allan tímann og fiskarnir tregir að taka,“ sagði Gunnar Skaftason

Lesa meira »
Lax

Ungir og efnilegir veiðimenn

„Þessi yngri heitir Birgir Sveinsson Blöndal, 8 ára og fékk Maríulaxinn sinn í Höfuðhyl á Hörpu #16 og Benedikt, eldri bróðir hans, fékk sinn í Árbæjarhyl á Green Butt #18,“

Lesa meira »
Lax

Fengum lax á síðustu mínútu

„Þetta endaði vel í Korpu í gær, fengum fimmta laxinn í Stíflunni á flugu, skemmtilegur endir á deginum,“ sagði Einar Margeir undir lok dagsins í ánni. En Korpa hefur verið ágæt

Lesa meira »
Shopping Basket