Fréttir

Almennt

Nýtt Sportveiðiblað á næstu dögum

Jólablað Sportveiðiblaðsins er farið í prentun. Í þessu tölublaði er farið um víðan völl eins og vanalega. Í þessu tölublaði er viðtal við stjörnubakarann Jóa Fel, við eigum forsíðuviðtal við

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Veiðisumarið gert upp – Sjóbirtingur

Sjóbirtingsuppgangur er umræðuefni þriðja uppgjörsþáttar Sporðakasta um veiðisumarið 2022. Þar gerðust þau undur að 107 sentímetra sjóbirtingur veiddist í Tungufljóti og var það sá þriðji í haust sem náði þeirri

Lesa meira »
Almennt

Engum þarf að leiðast

Veiðimenn geta huggað sig við að þótt ekki sé hægt að renna fyrir fiski þá er hægt að stytta biðina með því að hlusta á veiðitengd hlaðvörp. Nú hefur hlaðvarpið

Lesa meira »
Almennt

Loksins jóladagatöl fyrir veiðifólk

Mikil vöruþróun og aukið framboð hefur verið í hverskyns jólavöru síðustu árin. Þetta á ekki síst við um svokölluð jóladagatöl. Mörgum er í fersku minni þegar jóladagatöl fyrir fullorðna fólkið

Lesa meira »
Lax

Landeigendur selja leyfi í Andakílsá

Í haust rann út samningur Veiðifélags Andakílsár og Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) um sölu veiðileyfa, en það samstarf hefur staðið í 20 ár.Veiðifélagið hefur í framhaldinu ákveðið að taka sjálft yfir

Lesa meira »
Lax

Fish Partner komin með Geirlandsá

Það hefur legið í loftinu í allt haust að Fish Partner sé að taka Geirlandsá á leigu en þá eru þeir komnir með flestar sjóbirtingsár á svæðinu; Tungufljót, Vatnamótin, Fossálana

Lesa meira »
Shopping Basket