Fréttir

Almennt

Enn einn lax í Gljúfurá

„Við fjölskyldan förum árlega í Gljúfurá í Borgarfirði og höfum gert í nokkur ár. Alltaf jafn æðislegt. Margir fjölskyldumeðlimir hafa fengið sinn maríulax hér,“ segir Egill Orri Guðmundsson 11 ára

Lesa meira »
Almennt

Veiðin er bara svo skemmtileg

„Já ég er búinn að veiða mikið í sumar og fá marga fiska, bæði laxa og silunga,“ sagði Patrekur Ingvarsson sem er ungur veiðimaður með mikla veiðidellu á Selfossi  og

Lesa meira »
Lax

Haustlegar tölur í laxveiðinni

Afskaplega rólegt var yfir laxveiðinni í síðustu viku. Má segja að það sé heilt yfir landið og einu árnar sem voru að skila þokkalegri veiði voru á NA – landi.

Lesa meira »
Bleikja

Veiðivötn gefið yfir 18 þúsund fiska

„Við skruppum  aðeins um daginn og fengum nokkra fiska, Stóra Fossvatn var að gefa okkur fína veiði,“ sagði Pálmi Gunnarsson sem var í Veiðivötnum fyrir skömmu, en góð veiði hefur verið í Veiðivötnum

Lesa meira »
Almennt

Með stöngina í klofinu þegar tröllið tók

Það er alveg óvíst hvorum brá meira, veiðimanni eða stórlaxinum á Iðunni þegar sá síðarnefndi tók flugu þess fyrrnefnda. Trausti Arngrímsson var að veiða ásamt félaga sínum, Margeiri Vilhjálmssyni og

Lesa meira »
Shopping Basket