Fréttir

Bleikja

Flott veiði í Þórisstaðavatni

Veðrið hefur ekki verið upp á marga fiska þetta sumarið og þá er ég að tala um bátaveiði,” sagði Anna M Hálfdánardóttir í samtali við veiðar.is. „Það var keyrt í um

Lesa meira »
Urriði

Fjör við Eldvatnið

„Þessi tók grænan nobbler í Flögubakka í Eldvatni við Kirkjubæjarklaustur og  hann tók á strippi, hefur elt alveg að landi áður en hann negldi hana,“ sagði Jón Ingi Sveinsson hress

Lesa meira »
Bleikja

Stórfiskasería að hætti Eyjafjarðarár

Eyjafjarðará er ein besta silungsveiðiá landsins. Hvar á landinu og jafnvel í heiminum geta menn landað 72 sentímetra bleikju og 73 sentímetra sjóbirtingi í sömu vikunni? Þetta afrekaði Aron Sigurþórsson

Lesa meira »
Lax

Hallá skemmtilega vatnsmikil

„Þetta var gaman að fá þennan flotta sjóbiting svona strax en við vorum rétt að byrja,“ sagði Valdimar Birgisson sem er við veiðar í Hallá en með honum á stöng

Lesa meira »
Lax

Góður gangur í Andakílsá

Margir biðu spenntir eftir því hverning veiðin yrði í Andakílsá í Borgarfirði þetta sumarið en tvö síðustu ár hafa verið flott og í fyrra veiddust 518 laxar sem er flott

Lesa meira »
Shopping Basket