Hofsá í Vopnafirði

Austurland
Eigandi myndar: visitvopnafjordur.com
Calendar

Veiðitímabil

25 júní – 25 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

7 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Breyttir jeppar
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Lax

Veiðin

Hofsá í Vopnafirði á aðalupptök sín á heiðarsvæði sunnan Fossdals. Í hana fellur meðal annars afrennsli Sænautavatns, sem er í 67 km. fjarlægð frá sjó. Hofsá fellur í Vopnafjörð skammt innan við kaupstaðinn. Þetta er fornfræg veiðiá og halda þeir sem þar komast einu sinni að yfirleitt mikilli tryggð við ána. Ýmsar ár og lækir falla í Hofsána. Mest af þeim er Sunnudalsá, sem fellur frá hægri í aðalána, fremur neðarlega. Þar hefur ætíð verið nokkur laxveiði. Samanlagt vatnasvið ánna er 1100 km². Veitt er í 2-3 daga í senn. Meðalveiði síðustu 10 árin er um 900 laxar.

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Hjá Teigi er vel útbúið veiðihús, “Árhvammur”. Hverri stöng fylgir 2 manna herbergi með baði. Í húsinu er stór setustofa með arni og næst henni er borðsalur með góðu útsýni yfir ána. Daglega er boðið uppá 2 úrvals máltíðir og morgunmat.

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið skiptist í 7 svæði, er um 30 km og nær upp að ófiskgengum fossi

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Vopnafjörður: um 15 km, Egilsstaðir: 96 km, Akureyri: 211 km um Vaðlaheiðargöng

Nærliggjandi flugvellir

Eigilsstaðaflugvöllur: 94 km, Akureyrarflugvöllur: 211 um Vaðlaheiðargöng

Veiðileyfi og upplýsingar

www.strengurangling.is

Gísli Ásgeirsson, [email protected] & Ingólfur Helgason, [email protected]

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

08:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Austurland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Hofsá í Vopnafirði

Hundrað laxa holl í Hofsá

Þriggja daga holl í Hofsá, sem lauk veiðum á hádegi í gær, landaði alls 105 löxum á sjö stangir. Þetta er fyrsta hundrað laxa hollið sem Sporðaköstum er kunnugt um

Lesa meira »

Bubbi með flottan lax úr Hofsá

Veiðin í Selá og Hofsá í Vopnafirði hefur farið ágætlega af stað og í fleiri laxveiðiám fyrir austan. Bubbi Morthens hefur verið við veiðar í Hofsá í Vopnafirði síðustu daga, 

Lesa meira »

Nýr leigusamningur um Hofsá til 10 ára

Aðalfundur Veiðifélags Hofsár og Sunnudalsár samþykkti og undirritaði nýjan langtíma leigusamning við núverandi leigutaka, félagið Six Rivers Project. Samningurinn er til tíu ára með mögulegri framlengingu til fimm ára í

Lesa meira »
Shopping Basket