Þriðja verkið í ritröð Haugsins

Þriðja bókin í laxveiðiritröð Sigurðar Héðins, eða Haugsins eins og hann er jafnan kallaður, er á leið í búðir. Þessi heitir því dramatíska nafni, Veiði, von og væntingar. Fyrsta bókin

Read more »

Félagasamtökin Bleikjan

Bleikjustofnum heimsins fer fækkandi og víðast hvar eru stofnstærðir að minnka. Á Íslandi og í Noregi benda veiðitölur til mikils samdráttar í stofnum sjóbleikju. Á sama tíma eykst sókn í

Read more »

Samið um Norðurá til fimm ára

Nýr rekstraraðili hefur tekið við Norðurá. Samningur þess efni var undirritaður í gær í veiðihúsinu við Norðurá. Einar Sigfússon hefur verið sölustjóri þar frá árinu 2013. Hann ákvað að segja

Read more »

Stórum birtingum fjölgað mikið

Það er eftirtektarvert hversu stórum og mjög stórum sjóbirtingum hefur fjölgað síðustu ár. Sérstaklega kemur þetta skýrt fram í þeim ám þar sem veiðifyrirkomulagið er veiða og sleppa. Ljósmynd/Aðsend mbl.is

Read more »

Víða verið góð haustveiði

Vikulegur listi yfir aflahæstu laxveiðiár á landinu var birtur í morgun. Þar eru litlar breytingar á efsta hluta listans og er Ytri-Rangá með flesta laxa og er að nálgast þrjú

Read more »

Kennir náttúrufræði með fluguhnýtingum

Jóna Sigurlaug Friðriksdóttir skrifar / 06.09.2021 kl. 15:00 Valdimar Heiðar Valsson er nýr skólastjóri Hlíðarskóla við Skjaldarvík. Hann er mikill stangveiðimaður og ætlar að flétta kennslu í fluguhnýtingum saman við

Read more »