Barátta við hnúðlax töpuð í N-Noregi

„Þetta er með hreinum ólíkindum og nánast óraunverulegt. Við erum hreinlega í sjokki,“ segir Kenneth Stalsett, formaður veiðinefndar Suður-Varangurshéraðs í Austur-Finnmörku í Noregi. Nefndin hans stjórnar og heldur utan um

Read more »

Randalína í diskóútgáfu

Fluga dagsins heitir Randalína. Þetta er ein af þessum gömlu sem hafa gleymst en hún var mikið notuð fyrir þremur til fjórum áratugum. Ólafur Vigfússon í Veiðihorninu velur flugu dagsins.

Read more »

Nýjasta útfærslan af Frances

Einhver mest notaða fluga á Íslandi er Frances. Hún er reyndar til í fjölmörgum útgáfum. Allt frá því að vera stór túpa yfir í litlar og nettar flugur. Nú er

Read more »

Þegar veiðigyðjan þakkar fyrir sig

Það er óhætt að segja að hann Maros Zatko hafi upplifað hvað karma getur verið magnaður hlutur. Maros er veiðimaðurinn sem landaði 101 sentímetra fiski í Eystri-Rangá í fyrradag. mbl.is

Read more »

Sannkallaður stórlax úr Elliðaánum

Glæsilegur hængur af stærri gerðinni veiddist í Elliðaánum í morgun. Hann mældist 93 sentímetrar. Eftir því var tekið í fyrra að nokkur aukning var á stórlaxi í borgarperlunni. Þessi verklegi

Read more »