Almennt

Ný stjórn í FUSS og Elías formaður

Félag ungra í skot– og stangveiði, skammstafað FUSS kaus sér nýja stjórn á aðalfundi félagsins sem haldinn var um helgina. Helga Kristín Tryggvadóttir hefur starfað sem formaður félagsins síðastliðin fjögur

Read more »

Tóti tönn sá fyrsti í Evrópu

Sage kynnti nýja tvíhendu fyrr í mánuðinum. Mikil leynd hefur hvílt yfir hönnuninni og að sama skapi töluverður spenningur. Fyrsti veiðimaðurinn í Evrópu sem handlék þessa stöng var Tóti tönn,

Read more »

Allsherjar veiðipartý í lok apríl

Veiðifólk ætti að taka frá dagana 27. og 28. apríl. Þá daga verður efnt til sýningarinnar Flugur og veiði undir stúkunni á Laugardalsvelli. Aðalhvatamaður og skipuleggjandi er Sigurður Héðinn, Haugurinn

Read more »

Sagan um sportveiðar bóndans í Fornahvammi

Í bókinni Fornihvammur í Norðurárdal eru margar frásagnir af lífi og lífsbaráttu fólks á Holtavörðuheiðnni, þeirri fjölförnu leið ferðafólks um hálendið. M.a. birtist þar viðtal við bóndann í Fornahvammi, sem

Read more »

Reykvíkingur ársins kynnir nýtt borðspil

Makkerinn, heitir nýtt spurningaspil fyrir veiðimenn. Höfundur og hugmyndasmiður er grunnskólakennarinn og Reykvíkingur ársins, Mikael Marinó Rivera. Hann er forfallinn veiðiáhugamaður og hefur meðal annars haft frumkvæði að því að

Read more »

Vertu í sambandi