Almennt

Fyrstu fiskarnir úr Leirvogsá

„Já við vorum að koma úr Leirvogsá og það var skemmtilegt, fékk tvo fiska þar og félagi minn hann Magnús missti einn,“ sagði Björn Hlynur Pétursson þegar við spurðum um veiðina,

Read more »

Jakaburður, flóð og mokveiði

Tugir veiðimanna byrjuðu vertíðina í morgun í sjóbirtingi og vötnum víða um land. Allir veiðimenn sem kaupa sér opnanir í sjóbirtingsveiði 1. apríl vita að þeir eru að spila í

Read more »

Ekkert aprílgapp við Leirá í morgun

„Þetta er bara frábær byrjun, allir komnir með fisk eftir hálftíma, flottir fiskar og gaman að þessu,“ sagði Stefán Sigurðsson og Harpa Hlín Þórðardóttir tók í sama streng. „Flott já að

Read more »

Fjarðará í Ólafsfirði til SVAK

Stangveiðifélag Akureyrar og Veiðifélag Ólafsfjarðar hafa gert með sér leigusamning á Fjarðará í Ólafsfirði til næstu fjögurra ára eða til ársins 2027. Fjarðará fór í útboð í haust og sendi

Read more »

Vill endurskoða úthlutunarkerfi SVFR

Nýr formaður Stanga­veiðifé­lags Reykja­vík­ur vill end­ur­skoða út­hlut­un­ar­kerfi veiðileyfa, með það að mark­miði að ein­falda kerfið og auka skilning félagsmanna á úthlutunarferlinu. Ný formaður SVFR, Ragnheiður Thorsteinsson er eins og gefur

Read more »

Benderinn býður í veiði

Veiðin með Gunnari Bender eru veiðiþættir sem verða sýndir á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Um er að ræða sex þætti og fer sá fyrsti í loftið eftir viku, eða 3. mars. Þetta

Read more »

Vertu í sambandi