Almennt

Hvað virkar best í silungsveiðinni?

Reynsluboltarnir Karl Eiríksson og Örn Hjálmarsson hafa báðir veitt þúsundir silunga, jafnvel tugþúsundir. Þeir sækja víða. Brúará, Veiðivötn, Arnarvatnsheiði, Hraunsfjörður og Elliðavatn eru meðal þeirra staða sem þeir ræða í

Read more »

Rafræn skráning á veiði

Á komandi veiðisumri er gert ráð fyrir því að öll stang- og netaveiði á laxi og silungi hér á landi verði skráð rafrænt. Hafrannsóknastofnun hefur í samstarfi við Fiskistofu opnað

Read more »

Framlengja samning um Ytri út 2031

Veiðifélag Ytri–Rangár og fyrirtækið Iceland Outfitters hafa gert með sér áframhaldandi átta ára umboðssölusamning um vatnasvæði Ytri–Rangár og Vesturbakka Hólsár. Nýr átta ára samningur undirritaður. Ljósmynd/IO mbl.is – Veiði ·

Read more »

Flugur á Veiðiheimum

Nú styttist í það að í boði verða bæði kúlupúpur og þurrflugur á Veiðiheimum. Hér er um sérvaldar gæðaflugur að ræða, hnýttar af sérfræðingum í Bandaríkjunum. Hugmyndin er að bjóða

Read more »

Vertu í sambandi