Bleikja

Beint: Lúsa­smit og heilsu­far villtra lax­fiska

Eva Dögg Jóhannesdóttir flytur erindið „Lúsasmit og heilsufar villtra laxfiska á Vestfjörðum og Austfjörðum“ á málstofu í húsakynnum Hafrannsóknastofnunar í Hafnarfirði. Eva Dögg Jóhannesdóttir hefur fylgst með lúsamsmiti villtra laxfiska. Ljósmynd/Hafrannsóknastofnun

Read more »

Bólgin veiðiblöð koma út á aðventunni

Nýtt Sportveiðiblað er komið út og prýðir Brynjar Þór Hreggviðsson, sölustjóri í Norðurá forsíðuna. Um er að ræða síðara tölublað afmælisárs Sportveiðiblaðsins sem hefur nú verið gefið út í fjörutíu

Read more »

Nýtt Sportveiðiblað á næstu dögum

Jólablað Sportveiðiblaðsins er farið í prentun. Í þessu tölublaði er farið um víðan völl eins og vanalega. Í þessu tölublaði er viðtal við stjörnubakarann Jóa Fel, við eigum forsíðuviðtal við

Read more »

Veiðin er bara svo skemmtileg

„Já ég er búinn að veiða mikið í sumar og fá marga fiska, bæði laxa og silunga,“ sagði Patrekur Ingvarsson sem er ungur veiðimaður með mikla veiðidellu á Selfossi  og

Read more »

Veiðivötn gefið yfir 18 þúsund fiska

„Við skruppum  aðeins um daginn og fengum nokkra fiska, Stóra Fossvatn var að gefa okkur fína veiði,“ sagði Pálmi Gunnarsson sem var í Veiðivötnum fyrir skömmu, en góð veiði hefur verið í Veiðivötnum

Read more »

Flottir fiskar flott veiði

Silungsveiðin hefur gengið vel víða í sumar og margir fengið góða veiði, fiskurinn er vænn og magnið í meira lagi. Það er víða fisk að finna í vötnum og ám

Read more »

Safariferð í Blöndukvíslar

Þær hafa svo sannarlega vakir eftirtekt veiðimanna, safaríferðirnar sem hann Óli “Dagbók Urriða” stendur fyrir í samstarfi við Fish Partner. Sú síðasta, þetta sumar, var 4 daga veiðiferð í Blöndukvíslar.

Read more »

Vertu í sambandi