Guttinn fór á kostum í veiðinni

Silungsveiðin hefur víða gengið mjög vel og margir fóru til veiða um helgina og fiskarnir virðast vel haldnir og vænir. „Mjög góð veiði er á Arnarvatnsheiðinni og fallegir fiskar að

Read more »

Þetta var mjög gaman

„Fiskurinn tók sæmilega í og það var gaman að landa honum í hyl númer 7,“ sagði Einar Hallur Sigurgeirsson sem var við veiðar í Efri Flókadalsá í gærdag, en áin hefur

Read more »

Flottur lax í Kolku

Tvær veiðifjölskyldur eru nú við veiðar í Kolku í Skagafirði, en svo nefnast Hjaltadals- og Kolbeinsdalsá sem heita Kolka eftir að þær renna saman núna um helgina.Þar landaði Jóhann Nóel

Read more »

Efnileg ung veiðikona í Haukadalsá

Sjö ára veiðikonan hún Karla Kristín Madsdóttir Petersen var í fjölskylduveiðiferð í Haukadalsvatni sl. fimmtudag og landaði þar fyrsta flugufisknum sínum. Karla Kristín veit fátt skemmtilegra en að veiða og

Read more »

Frostastaðavatn

Ég mæli hiklaust með því að fara í Frostastaðavatn með unga veiðimenn til að leyfa þeim að æfa sig. Ég fór með strákana mína í 2 daga þangað og það

Read more »