Ungur veiðimaður með veiðidellu

Kristófer Logi Marvinsson er með veiðidellu þó ungur sé. Hann hefur veitt töluvert með föður sínum, Marvin Valdimarssyni, og hefur afrekað það að veiða bleikju, lax og urriða þó hann

Read more »

Víða verið að hnýta fyrir sumarið

„Ég ákvað í samvinnu við Haugur workshop að bjóða uppá námskeið í klassískum fluguhnýtingum núna í janúar,“ sagði Bjarki Már Jóhannsson í samtali og bætti við: „Á námskeiðinu var farið

Read more »

Makkerinn fyrir allt veiðifólk

Upprisa spurningaspilsins Makkerinn er nú hafin og getur veiðifólk sem og landsmenn allir fagnað. Upphaflega átti spilið að koma út síðasta haust en vegna tafa í framleiðslu og flutningum þá barst spilið

Read more »

Bókin sem beðið var eftir er komin út

Sögumaðurinn, ævintýrakappinn og hrakfallabálkurinn sem alltaf kemur niður á fótunum, en umfram allt lifandi goðsögnin í veiðiheiminum, Árni Baldursson hefur sent frá sér bókina Í veiði með Árna Bald. Þessarar

Read more »

Færri fengið en vildu síðustu ár

Forsala er hafin á jóladagatölum fyrir veiðimenn, í vefsölu Veiðihornsins. Jóladagatölin eru í senn fræðslu– og afþreyingarefni og skemmtilegur jólaleikur fyrir veiðimenn, með happdrættisívafi. En er einhver kominn í jólagír

Read more »

Lærðu að púpa hjá heimsmeistaranum

Katka Svagrova er nýbakaður heimsmeistari í silungsveiði. Hún býður upp á námskeið í veiðiaðferðinni Euro nymphing í Veiðihorninu. Það er einstaklega öflug tækni þegar kemur að veiði á silungi. Katka

Read more »