Búnaður

Sagan af tilurð Hairy Mary

Ein af klassísku laxaflugunum er Hairy Mary. Fluga sem flestir veiðimenn eiga eða ættu að eiga. Á bak við margar flugur eru skemmtilegar sögur. Sumar flugur státa reyndar af mörgum

Read more »

Betra að fara varlega á ísdorginu

„Eftir einstaka veðurblíðu virðist veturinn vera mættur,“ segir Tómas Skúlason í Veiðiportinu og bætir við; „loksins komið frost og bara alvöru mínustölur í kortunum. Vötnin leggja eitt af öðru og

Read more »

Loksins jóladagatöl fyrir veiðifólk

Mikil vöruþróun og aukið framboð hefur verið í hverskyns jólavöru síðustu árin. Þetta á ekki síst við um svokölluð jóladagatöl. Mörgum er í fersku minni þegar jóladagatöl fyrir fullorðna fólkið

Read more »

Kursk spennandi í haustveiðina

Haustveiðin kallar oft á breyttar áherslur í veiðinni. Með kólnandi veðri fylgir oft tökuleysi og laxinn er búinn að sjá flestar flugur og það oft. Hann er lagstur og farinn

Read more »

Krafla – ný vefsíða

Krafla, sem er m.a. þekkt fyrir sölu á Echo veiðivörum, opnaði fyrir stuttu nýja og glæsilega vefsíðu, krafla.is. Flugustangirnar frá Echo hafa vakið mikla athygli og þykja ódýrar miðað við

Read more »

Lykkja í stað hnúts

Í einum af ferðum mínum í Laxá í Mývatnssveit, þegar ég hóf að stunda andstreymisveiði að kappi, lærði ég að veiða með lykkju. En hvað er nú það?  Það var

Read more »

Vertu í sambandi