Búnaður

Tímamótasamningur á veiðimarkaði

Það ráku margir upp stór augu þegar Morgunblaðið greindi frá því á fimmtudag að Veiðihornið hefði gert samning við Pure Fishing sem er stórt alþjóðlegt fyrirtæki sem hefur yfir að

Read more »

Bestar í sjóbleikjuna

Það er fátt skemmtilegra en að kljást við nýgengna sjóbleikju. Á Íslandi má finna frábærar sjóbleikjuár og á Tröllaskaga og í Eyjafirði eru nokkrar af betri sjóbleikjuám landsins. Má nefna

Read more »

Haugurinn býður upp á Nördakvöld

Fluguhnýtarinn og hönnuðurinn Sigurður Héðinn ætlar að efna til fluguhnýtingakvölda í vetur. Um er að ræða kvöld fyrir lengra komna enda kallast þau Nördakvöld Haugsins. Ljósmynd/Nils Folmer Jörgensen mbl.is –

Read more »

Stirða veiðir allt

Flugan Stirða hefur vakið mikla eftirtekt í áraraðir. Það eru fáar flugur sem hafa þann eiginleika að veiða allar tegundir ferskvatnsfiska. Það er Dalvíkingurinn Marínó H. Svavarsson (Matti Guss) sem

Read more »

Kennir náttúrufræði með fluguhnýtingum

Jóna Sigurlaug Friðriksdóttir skrifar / 06.09.2021 kl. 15:00 Valdimar Heiðar Valsson er nýr skólastjóri Hlíðarskóla við Skjaldarvík. Hann er mikill stangveiðimaður og ætlar að flétta kennslu í fluguhnýtingum saman við

Read more »

Echo flugustangir

Flugustangir frá Echo hafa vakið mjög mikla athygli hér á landi síðustu misserin. Stangirnar þykja mjörg ódýrar miðað við gæðin, sem eru mikil. Það er Bandaríkjamaðurinn Tim Rajeff sem er

Read more »

Besta aðferðin?

Talið er að menn fari fyrst að stunda andstreymisveiði hérlendis, með púpu og tökuvara, um 1988 – 1989. Helst voru þetta veiðimenn sem höfðu verið við veiðar á erlendri grundu

Read more »

Púpurnar hans Sveins Þórs

Það má sannarlega segja að púpurnar hans Sveins Þórs Arnarsonar á Akureyri hafi skipað sér stóran sess hjá stangveiðimönnum á Íslandi. Þær þykja ótrúlega veiðnar; eru flestar þyngdar með þungsteini

Read more »

Vertu í sambandi