Færri fengið en vildu síðustu ár
Forsala er hafin á jóladagatölum fyrir veiðimenn, í vefsölu Veiðihornsins. Jóladagatölin eru í senn fræðslu– og afþreyingarefni og skemmtilegur jólaleikur fyrir veiðimenn, með happdrættisívafi. En er einhver kominn í jólagír