Búnaður

Gott hnýtingakvöld

Fimmtudaginn 22. febrúar s.l. var hlaðvarpsþátturinn Þrír á stöng með hnýtingarkvöld á Malbygg taproom í tilefni Febrúarflugna. „Já, við ákváðum að skella í gott hnýtingarkvöld fyrst það er nú Febrúarflugur

Read more »

Hrósin og ábendingar orðin óteljandi

Samfélagsmiðlaverkefnið Febrúarflugur hefur kallað fram það besta í mörgum fluguhnýturum. Ekki bara við fluguhnýtingarnar sjálfar heldur hafa menn og konur ekki verið að spara hrós og ábendingar. Ein af klassísku

Read more »

„Listasýning sjaldséðra verka“

„Skammturinn að þessu sinni gæti verið í þemanu Listasýning sjaldséðra verka. Flugur og handbragð sem koma að öllu jöfnu ekki oft fyrir almennings sjónir, en njóta sín og fá athygli

Read more »

Áhugi á fluguhnýtingum í hæstu hæðum

Þáttaka í viðburðinum Febrúarflugur sem Kristján Friðriksson stofnaði og stendur fyrir, hefur aldrei verið meiri. Nú eru tæplega 1.600 hnýtarar og áhugasamir um fluguhnýtingar, þátttakendur í þessu verkefni. Ein af

Read more »

Tóti tönn sá fyrsti í Evrópu

Sage kynnti nýja tvíhendu fyrr í mánuðinum. Mikil leynd hefur hvílt yfir hönnuninni og að sama skapi töluverður spenningur. Fyrsti veiðimaðurinn í Evrópu sem handlék þessa stöng var Tóti tönn,

Read more »

Allsherjar veiðipartý í lok apríl

Veiðifólk ætti að taka frá dagana 27. og 28. apríl. Þá daga verður efnt til sýningarinnar Flugur og veiði undir stúkunni á Laugardalsvelli. Aðalhvatamaður og skipuleggjandi er Sigurður Héðinn, Haugurinn

Read more »

„Fluguhnýtingar efla núvitund“

Haugurinn eða Sigurður Héðinn er að kynna öfluga vetrardagskrá fyrir veiðimenn. Hann ætlar að bjóða upp á Nördakvöld, Gerum betur fyrirlestra, sem snúa að því að hámarka kunnáttu veiðimanna og

Read more »

Vertu í sambandi