Búnaður

Lykkja í stað hnúts

Í einum af ferðum mínum í Laxá í Mývatnssveit, þegar ég hóf að stunda andstreymisveiði að kappi, lærði ég að veiða með lykkju. En hvað er nú það?  Það var

Read more »

Hardy í eina og hálfa öld

Eitt elsta og virðulegasta vörumerki í veiðivörum er Hardy sem framleitt hefur veiðistangir og hjól í hundrað og fimmtíu ár. Í tilefni af tímamótunum hefur Hardy fagnað í veiðibúðum um

Read more »

Í aldarfjórðung á gólfinu

Veiðihjónin í Síðumúla, þau Óli og María fagna tímamótum. Í aldarfjórðung hafa þau staðið á gólfinu og afgreitt og þjónustað veiðimenn undir merkjum Veiðihornsins. Sumarið í sumar er þeirra 25.

Read more »

Flugukastsnámskeið að hefjast

Nú fer grilltíminn að byrja þegar sumarið er gengið í garð og enn einn vorboðinn, flugukastsnámskeiðin, boða komu sína. Þar geta veiðimenn bætt sig í færninni að koma flugunni á

Read more »

Kastklúbburinn með flugukastnámskeið

Kastklúbbur Reykjavíkur býður enn eitt árið upp á flugukastkennslu fyrir einhendur. Námskeiðið hefst á sunnudag og er boðið upp á samtals sex kennslustundir og þar af tvær utandyra. Ljósmynd/Kastklúbburinn mbl.is

Read more »

Vertu í sambandi